Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Síða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Síða 58
152 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAE öngþveiti þeirra óskapa, sem nú eru að steypa mannkyn- inu niður í tortímingu. Um samvinnu og bræðralag Stalins og Hitlers vitna dag- lega svo greinagóðir vitnisburðir, að ég ætla ekki að skap- rauna yður með að stilla yður þar lengur upp frammifyrir dómstóli staðreyndanna. Ég vildi aðeins mega benda }Tður á, að staðreyndirnar liafa sannað, að hvert einasta orð, sem þér sögðuð um þá einingu andans, var bull og þvættingur. II. Svo dundi yfir finnska styrjöldin. Ég ætla ekki lieldur að gera yður gramt í geði með því að vekja hér uppúr gröf vanvirðunnar það mannhatur og þá vanstillingu skaps- munanna, sem þá gerðu yður að viðundrum veraldar. En ég ætla að minna }Tður svolítið á, hvað við sósíalistar sögð- um. Við sögðum, að styrjöldin milli Finna og Rússa væri risin af þeim ástæðum, að Rússum væri kunnugt um, að á land þeirra væri fyrirbuguð árás gegnum Finnland. Ein íif mestu iðnaðarborgum þeirra, Leningrad, væri svo nærri finnsku landamærunum, að bún væri í beinum voða, þegar herlr með nútíðartækni sæktu að benni frá Mannerheimlín- unni. Og við sögðum ennfremur, að þessi mikilvæga iðn- aðarstöð, með álíka mörgum mannslífum og væru í öllu Finnlandi, stæði braparlega að vígi, ef berskip næðu að ráðast að benni innum FinnlandsfJóann. Þetta væru ástæð- urnar að kröfum Rússa um færslu landamæralínunnar. En þér þurftuð á ástæðum að balda, sem gætu slegið niður vinstri breyfinguna í íslenzkum stjórnmálum og tryggt yður til frambúðar völdin í landinu. Slíkar ástæð- ur voru auðfundnar. Rússland var vitanlega andstyggi- legt landránaríki, sem ætlaði „að leggja undir sig Finn- Iand“ og hneppa þjóðina í þrælkun og áþján, bafði meira að segja planlagt, að því er fréttatæki yðar sögðu, að flytja hana til Rússlands og dreifa benni útum hinar frosnu auðnir Síberíu(!) Þið sósíalislar eruð erindrekar þessara
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.