Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Qupperneq 59

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Qupperneq 59
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 153 glæpamanna, „skósveinar Stalíns“, „útsendarar frá Moskva“. En rökum okkar umhverfðuð þér á þann veg lil þess að gera okkur hlægilega, að við hefðum sagt, að Finnar hefðu ætlað að leggja undir sig Rússland. Ekkert þvíumlíkt hafði nokkurntima hvarflað að okkur að segja. En við sögðum, að finnsku kapítalistarnir með Mannerheim, forsjón finnska hersins, í hroddi fylkingar og málalið aumingja kratanna í skottinu, væru ósættan- legir fjandmenn Sovétlvðveldanna. Þar hefði alll logað í kommúnistaofsóknum og Rússlandshatri alla tíð síðan sósialisminn hefði komizt til valda í Sovétríkjunum. Þess- ir herrar, sem hefðu allt ráð Finnlands í hendi sinni, mvndu því ekki leggja sig mjög í lima til að torvelda útlendum herjum för yfir landið til árásar á Sovétríkin. Ég efaðist aldrei um, að þeir myndu marséra með. Það var engin til- viljun að Finnland var eina landið á Norðurlöndum, sem nazisminn hafði náð að festa rætur í. Við henlum yður á, að finnska auðvaldið hefði ekki klígjað við að kalla þýzk- an her inní land sitt til þess að myrða niður valdatöku al- þýðunnar eftir siðustu heimsstyrjöld. Þá geklc þvílílc morð- ökl yfir finnskan verkalýð, að jafnvel íhaldsblöðin í Eng- landi velgdi við að segja frá því. Við bentum yður auk þess á, að Mannerheimsvirkin hefðu verið gerð fyrir fé út- lendra auðvaldsríkja og beinlínis með árás á Rússland að takmarki. Og loks reyndum við að koma yður í skilning um, að þetta væru elcki neinar grillur, sem við hefðum fundið upp til þess að fegra málstað Rússa. Árásinyfir Finn- land og tilgangur Mannerheimlínunnar væru löngu heims- kunnur þáttur i plani auðvaldsins, þegar til hins mikla „uppgjörs“ kæmi við föðurland sósialismans. Þessum rökum okkar svöruðuð þér með hinum hrak- legasta munnsöfnuði, sem ég ætla ekki að skita okkur út á að rifja hér upp frekar. En ég vildi gjarnan spyrja vður: Hvernig haf'a staðreyndirnar svarað þeim? Var ekki árásin á Sovétríkin liafin gegnum Finnland i sumar?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.