Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Síða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Síða 66
160 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sviku ættjörð sína á dögum neyðarinnar. Þau leynast engu síður á hinum æðri bekkjum yðar. Við vissum, að það var hlægilegt rugl, að Stalin hefði svikið sósíalismann. Við vissum, að það var alltaf verið að framkvæma sósíalismann i ríkara og ríkara mæli í Sovétríkjunum. Við vissum, að þar höfðu átt sér stað risavaxnari framfarir tvo síðustu áratugi en dæmi yrðu til fundin í sögu þessarar jarð- ar. Þetta frumstæða landbúnaðarland var á einum 20 órum orðið þriðja mesta iðnaðarland í heimi. Við viss- um, að það var ekki til nokkur ein einasta klíka í Sovét- ríkjunum, sem stjórnaði landinu fyrir sína eigin hagsmuni og gæðinga sinna. Það er stjórnarfar auðvaldslandanna. Við vissum, að Sovétrílcjunum var stjórnað með hagsmuni heildarinnar fyrir augum, með gengi allra að takmarki. Við vissum, að þar höfðu allir jafna möguleika til að þroska hæfileika sína og njóta gáfna sinna í hinum mikla konsert lifsins. Þar var enginn settur hjá og undir engan hlaðið með sérréttindum. Við vissum, að kjör fólksins fóru þar í öllum greinum sí-hatnandi, þó að þau ættu ennþá langt i tand að ná því stigi, sem kjör allra komast á í sósialistisku ríki fullsköpuðu. Við skildum, að ekki var lengra komið vegna þess, að það tekur langan tima að fullskapa sósíal- iskt ríki, að Rússar voru eftirbátar allra Evrópuþjóða, þeg- ar byltingin velti af fólkinu kúgun zarveldisins, og að sósíalistiskt ríki verður aldrei skapað til fullnustu í ein- stöku landi með gírug landránaríki á alla vegu. En það, sem húið var að gera í Sovétríkjunum á þessum tultugu árum auðvaldskreppunnar, var þó furðulegasta æfintýri mannkjmssögunnar. Við vissum, að engin þjóð hefði getað ort þvílíkt æfintýri, ef hún hefði liðið undir þeirri tilfinn- ingu, að hún væri kúgaður þrælalýður. Við vissum, að fólkið i Sovétríkjunum fann það i einu og öllu, að það hafði eignazt landið, sem það bvggði, að það átti sjálft akrana, orkuverin, verksmiðjurnar, skipin, skólana, barna- hælin, hvíldarheimilin, vísindastofnanirnar, bókasöfnin, leikhúsin, sönghallirnar, kvikmvndahúsin, verzlunarbúð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.