Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 70
164
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
múraðir í yðar eigin sjálfsdýrkun, að þér eruð eftir sem
áður jafn-sannfærðir um, að þér vitið betur t. d. um mál-
frelsið i Rússlandi en sérfræðingur einsog Sidney Vebb:
..... í engu landi i lieimi er eins mikil og útbreidd al-
menningsgagnrýni á stjórninni og jafn óaflátanlega opin-
beraðir gallar hennar og i Rússlandi. Næstum hvert dag-
blað flytur ýtarlegar frásagnir af mistökum og yfirsjón-
um, hneylcslanlegri framlcomu yfirmanna, sem nefndir
eru nafni, dæmum um vanrækslu og kúgun og benda á
nauðsyn liinna eða þessara breytinga eða endurbóta á
síjórnarrekstrinum.1) Um öll Sovétríkin eru veggblöð,
sem starfsliðið í hverri verlcsmiðju og slcrifstofu gagnrýnir
í opinberlega og jafnvel skammar yfirmenn sína. Engin
slílc gagnrýni á vinnuveitanda eða verlcstjóra er leyfð laun-
þegum i auðvaldslöndunum. Sovétstjórnin lætur sér þessa
opinberu gagnrýni vel lynda, jafnvel þegar slílcri gagn-
rýni er beint gegn liehni sjálfri sem vinnuveitanda og lætur
elclci á sér standa að leggja sinn slcerf til liennar. Það er
varla nokkur ræða svo lialdin af fulltrúum fóllcsins eða
öðrum foringjum, að elclci sé þar flett ofanaf mistökum
Iiinna ýmsu stjórnardeilda og víttar harðlega villur yfir-
mannanna ....“ (Soviet Communism, bls. 1026—1028.)
Sömu útreið hafa fullyrðingar yðar fengið um herbún-
að Rússa og hernaðarkunnáttu Rauða hersins. Þar verður
elclci á neinu séð, að kunnátta hans sé léleg eða vopn hans
illa úr garði gerð. Þvert á móti. Og mórall hans befur
reynzt með afbrigðum. Þess munu elclci finnast dæmi áður,
að borg hafi verið svo rammlega varin, að öflugir flugvéla-
flotar hafi elclci getað gert á hana loftárás vikum saman,
einsog átti sér stað um Leningrad. Brezkur flugfræðingur,
* Við höfum þegar bent ó, að svo óslitinn er þessi straumur
uppljóstrana og gagnrýni, að heil bindi af árásum á sovétkerfið
hafa verið gefin út i flestum löndum af óvinum þess, svo að þeim
er auðvelt að safna að sér og setja saman i bækur þessa sjálfs-
gagnrýni, rétt eins og þessi dæmi undantekninganna væru sér-
kennandi fyrir allan stjórnarreksturinn.