Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 70

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 70
164 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR múraðir í yðar eigin sjálfsdýrkun, að þér eruð eftir sem áður jafn-sannfærðir um, að þér vitið betur t. d. um mál- frelsið i Rússlandi en sérfræðingur einsog Sidney Vebb: ..... í engu landi i lieimi er eins mikil og útbreidd al- menningsgagnrýni á stjórninni og jafn óaflátanlega opin- beraðir gallar hennar og i Rússlandi. Næstum hvert dag- blað flytur ýtarlegar frásagnir af mistökum og yfirsjón- um, hneylcslanlegri framlcomu yfirmanna, sem nefndir eru nafni, dæmum um vanrækslu og kúgun og benda á nauðsyn liinna eða þessara breytinga eða endurbóta á síjórnarrekstrinum.1) Um öll Sovétríkin eru veggblöð, sem starfsliðið í hverri verlcsmiðju og slcrifstofu gagnrýnir í opinberlega og jafnvel skammar yfirmenn sína. Engin slílc gagnrýni á vinnuveitanda eða verlcstjóra er leyfð laun- þegum i auðvaldslöndunum. Sovétstjórnin lætur sér þessa opinberu gagnrýni vel lynda, jafnvel þegar slílcri gagn- rýni er beint gegn liehni sjálfri sem vinnuveitanda og lætur elclci á sér standa að leggja sinn slcerf til liennar. Það er varla nokkur ræða svo lialdin af fulltrúum fóllcsins eða öðrum foringjum, að elclci sé þar flett ofanaf mistökum Iiinna ýmsu stjórnardeilda og víttar harðlega villur yfir- mannanna ....“ (Soviet Communism, bls. 1026—1028.) Sömu útreið hafa fullyrðingar yðar fengið um herbún- að Rússa og hernaðarkunnáttu Rauða hersins. Þar verður elclci á neinu séð, að kunnátta hans sé léleg eða vopn hans illa úr garði gerð. Þvert á móti. Og mórall hans befur reynzt með afbrigðum. Þess munu elclci finnast dæmi áður, að borg hafi verið svo rammlega varin, að öflugir flugvéla- flotar hafi elclci getað gert á hana loftárás vikum saman, einsog átti sér stað um Leningrad. Brezkur flugfræðingur, * Við höfum þegar bent ó, að svo óslitinn er þessi straumur uppljóstrana og gagnrýni, að heil bindi af árásum á sovétkerfið hafa verið gefin út i flestum löndum af óvinum þess, svo að þeim er auðvelt að safna að sér og setja saman i bækur þessa sjálfs- gagnrýni, rétt eins og þessi dæmi undantekninganna væru sér- kennandi fyrir allan stjórnarreksturinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.