Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 73

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 73
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 167 ekki ennþá áttafi yftur ú, að með því næði nazisminn að stoðu, sem gerði iionmn að barnaleik að leggia undir sig heiminn og ]<urka út alll lýðræði og persónufrrlsi á jörð- inni. Ef við sósialislar liér úti á Islandi höfum orðið sam- herjar Hitlers fyrir þær sakir, að Sovétrikin gerðu við hann hlutleysissáttmála liaustið 1939, — hvar standið þér þá í dag, sem óskið lionum sigurvinninga, er tvímælalaust myndu leggja lionum í hendur yfirráð yfir öllum heimin- um ? En áður en þér leggið allt yðar traust á vonir yðar um sigur Hitlers yfir sósíalismanum, ættuð þér að hera að lolc- um saman við staðrevndirnar, það sem við höfum sagt og það sem þér hafið sagt um Sovélríkin síðan haustið 1939. Þéi' hafið sagt frammifyrir allri þjóðinni: Kommúnisminn í Rússlandi og nazisminn í Þýzkalandi eru það sama. Stalín og Hitler eru skoðanabræður. Stalín og Hitler hafa gert með sér hernaðarbandalag. Stalín og Hitler ætla að skipta upp á milli sín heiminum og leggja lýðræðið í rústir. Það er bull, að það verði nokkurntíma gerð árás á Rúss- land gegnum Finnland. Það er hlægilegt, að Finnar fari í stríð með nokkurri þjóð gegn Rússlandi. Rússar ætla að leggja undir sig Finnland. Rússar ætla að dreifa finnsku þjóðinni út um auðnir Siberíu. Rússar ætla að leggja undir sig lönd út á vesturströnd Noregs. Það er blóðugt einveldi í Rússlandi. Stalín er grimmur einræðisskálkur. Rússneska þjóðin hatar Stalín. Rússneska þjóðin gerir byltingu gegn Stalín undir eins og Rússland lendir í styrjöld. Rússland stendur á leirfótum. Rússar kunna ekkert til iðnaðar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.