Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 75

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 75
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 169 fclagið Bralima Samaj, er stofnað var 1830 af Ram Mouhim Roy. Nafnið Brahma Samaj þýðir „kirkja liins eina Guðs“, og hefur félag þetta nokkurs konar indverska siðahót að markmiði, endurnýjun og eflingu indverskrar menning- ar á trúarlegum grundvelli, mjög frjálslyndum. Devend- ranath Tagore varð einn af helztu leiðtogum þessa trú- félags, gaf því prentsmiðju og stofnaði hengalskt tíma- rit, er mikinn þátt hefur átt í fegrun og þjálfun bengalskr- ar tungu. Hann lagði niður furstatitil þann, er hann hafði erft, og lifði mjög óbrotnu og grandvöru líferni. Er liann af mörgum talinn einhver hinn mesti andlegur leiðtogi Indverja. Rabindranath Tagore var yngstur 7 bræðra og 3 systra. I bernskunni hafði hann ekki mikið að segja af föður sín- um, því að hann var þá löngum á ferðalagi. Uppeldi hans önnuðust þá lielzt þjónar l'jölskyldunnar, er oft gerðu sér hægt um vik og lokuðu hann inni. Vandist hann þann- ig þegar í bernsku einveru og íhygli, en öðlaðist einnig sterlca þrá eftir náttúrunni og frelsinu. Hin næma snert- ing lians við náttúruna þegar í bernsku birtist meðal ann- ars í Ijóðabók lians „Hálfmáninn", og i endurminningum sínum lýsir hann því, hve dulrænt magn lífsins og veraldar- innar töfraði bernskuskynjun hans. Tagore hóf skólanám sitt með mikilli eflirvænlingu, en varð brátt fyrir vonbrigðum. Skólinn varð sem fangelsi fyrir hið næma skáldeðli lians, og segir hann sjálfur (Per- sonality, My School), að endurminningin um skólavist sína hafi verið undirrót þess, að hann síðar stofnaði hinn fræga skóla sinn. Hann lærði þó m.ikið, en ekki sízt á heimilinu. Sem unglingur fékk hann að ferðast með föð- ur sínum til Himalavafjalla, og varð sú ferð honum ó- gleymanleg. Faðir hans kenndi honum ýms fræði og vakti ábyrgðartilfinningu lians. Ilann fékk drengnum dýrmætt gullúr og sagði honum að gæta þess vel og draga upp reglulega. Drengurinu dró það svo oft upp, að brátt þurfti að senda það til úrsmiðs, en ekki ldaut hann neina á-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.