Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 76

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 76
170 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR minningu frá föður sínum, er ávallt gætti þess vel, að ganga ekki í berhögg við sjálfstæðistilfinningu barna sinna. Á seytjánda ári fór Tagore til Englands og dvaldist þar nokkuð við nám. Var hugmyndin, að hann legði stund á lögfræði, en honum leiddist, og hvarf hann heim aftur eftir eitt ár. Veturinn i London fannst lionum dapurlegur, en fyrsti snjórinn, sem hann sá, uppi í sveit, varð lionum. skyndileg opinherun dásamlegrar og óvæntrar fegurðar. Um þessar mundir var Tagore farinn að yrkja talsvert í ljóðum, og eru „Sólsetursljóð“ meðal fyrstu hóka, er út koniu eftir hann, þá 18 ára að aldri. Einnig gaf liann út „Sólaruppkomuljóð“ skömmu síðar, og varð liann þeg- ar kunnur fyrir þessar ljóðabækur. Á þessum, árum orti hann og mörg fögur ástaljóð. Tagore segir, að þessi æsku- ár séu minnisstæðasta tímahilið á skáldferli sínum; að vísu sé ljóðmn sínum frá þeim tíma i ýmsu ábótavant, en þau túlki frjálst og óhindrað hinn innri eld æskuvorsins. Tagore kvæntist 1884, og flutti hann um það leyti til Silaida, þar sem eru jarðeignir miklar við Gangesfljót, er faðir hans átti. Sá liann um þessar jarðeignir föður síns i nokkur ár og hjó þá að mestu á báti úti á Padmakvísl- inni, í faðmi náttúrunnar og sem bergnuminn af töfra- valdi hennar. Á þessum árum kynntist hann mikið lífi alþýðunnar og ritaði ljóð, sögur, dæmisögur og leikrit, er fjalla um daglegt líf hennar. Þetta annað tímahil i ævi Tagores stóð rúm 17 ár, en þá varð liann fvrir þeirri raun að missa með sköminu millibili konu sína, dóttur og ann- an sona sinna. Orti liann mörg fögur og angurhlíð kvæði til minningar um konu sína, er andaðist 1902. Skömmu eftir aldamólin, þá er Tagore stóð á fertugu, hóf hann starf sitt við hinn fræga skóla sinn í Bolpur, um 140 km. frá Kalkutta. Honum var smámsaman orðið það ljóst, að til þess að vekja þjóðina og skapa nýja tíma þyrfti fyrst og fremst að endurbæta uppeldi æskulýðsins. Skóla- selur Tagores nefndist Shantiniketan, sem þýðir friðar- bústaður. Eftir að Tagore opnaði skólann, má segja, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.