Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 81

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 81
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 175 almáttarstoðirnar. Langoftast var það nefnilega eina úr- rœðið, til þess að komast i atvinnu, að selja sannfæring- una, ef hún þótti þá einhvers virði, — að varpa allri mann- legri reisn og sjálfsvirðingu í fenjadý sívaxandi spilling- ar og ýmist flaðra upp um atvinnurekendurna eins og litil- þægir seppar eða lúta boði þeirra og' hanni i þrælslegri auðmýkt. Þessa afarkosti tóku margir. Hinir voru samt fleiri, sem heldur kusu að svelta með sóma en liirða brauð- mola með skömm, því að heiður þeirra og andlegt sjálf- ræði var þeim verðmætara en tvísýnir og stopulir stundar- hagsmunir. f öllu þessu þjóðfélagslega öngþveiti, meðan líkamleg bjargþrot sameinuðust andlegri formyrkvun, kappkostaði þó drjúgur hluti æskulýðsins að lifa menningarlífi eftir föngum, — mennta sig, lesa góðar bækur, koma sarnan á fundi til þess að ræða áhugamál sín og berjast fyrir þeim. Þá gat það ekki lalizt til tíðinda að kynnast æsku- mönnum, sem áttu eldheitar hugsjónir og voru reiðubúnir til þess að leggja allt i sölurnar fyrir þær. Þá var það ekki jafn sjaldgæft og viturlegt orð úr garði stjórnarvaldanna, að ungir menn sæju i draumsýn Iiið bjarta land framtíðar- innar og skýrðu svo öðrum frá draumsýn sinni — leiftr- andi augum. Þrátt fyrir þrengingarnar — og niðurlæginguna sam- fara þrengingunum, var ekki unnt að vantreysta æskulýðn- um, því að lielft hans bjó yfir þeirri grósku, dirfsku og hugsjónaauðlegð, sem á að vera aðall ungu kynslóðarinn- ar á hverjum tíma. II. Böl atvinnuleysisins er liðið hjá i bili. Nú hafa allir nóg að starfa, hæði ungir menn og aldraðir. Á morgnana óma göturnar af skóhljóði verkamanna í hundraðatali, þar sem áður röltu venjulega örfáar hnípnar hræður í alvinnubóta- vinnuna. Og það hefði vafalaust þótt tíðindum sæta fyrir nokkrum árum, ef hlöð bæjarins liefðu birt auglýsingar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.