Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 86

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Page 86
180 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ar. Eu fátt er raunalegra og aumkunarverðara en ungt fólk, sein verður spellinautnum, innantómum fíflalátum og skröltandi prjáli að bráð. Gleði þess fóllcs er ekki þrung- in hinum græna og frjóva safa, heldur gulu eitri, og örlög þess eru flestum sorgarleikjum harmþrungnari. Það er af- sakanlegt í fj'llsta máta, þótt menn geri einhver glappa- skot á gönuskeiðisaldrinum, enda fellur það í lilut flestra, en hitt er óafsakanlegt og fyrirlitlegt að lialda áfram að endurtaka sömu glappaskotin. Reykvíska æskan vill skemmta sér og eignast rándýra loðfeldi, meðan hlóðugasta styrjöld veraldarsögunnar er i algleymingi og liver hrauðhleifur er veginn og mældur, áður en hoUum er deilt. Það er nú svo. En við megum ekki gleyma því eitt andartak, að hver krónupeningnr at' stríðsgróðanum er litaður mannablóði. Það verðum við stöðugt að liafa hugfast, þegar okkur langar til að sækja dýrar glamurskemmtanir cða eignast loðfeld. Við megum ekki ganga þess dulin, að nú er óheppilegur tími til þess að slá jörðina dansandi fæti. Við verðum liiklaust að fórna hinni skammvinnu dægurgleði á altari hugsjónanna, án þess að láta myrkur styrjaldarinnar slá fölskva á blys hjartsýninnar eða draumsýn framtíðarlandsins. Æskan getur ekki litið á hernaðarvinnuna eins og fagn- aðarerindi, heldur her að skoða liana sem voveiflegt neyð- árúrræði, einskonar dýflissuvist, og leggja metnað sinn í að losna úr lienni. Æskan verður að krefjast þess, að þjóð- félagið fái henni til úrlausnar glæsileg og lífvænleg verk- efni. Og þverskallist forráðamenn þess við þeirri réttmætu kröfu, þá verður hún að taka til sinna ráða. Þjóðskipulag, sem getur ekki orðið við jafn eðlilegri heiðni þegna sinna, á engan tilverurétt. Einmitt nú, meðan peningaflóðið stendur sem Iiæst, gefst æskulýðnum tækifæri til þess að sýna, hvað í honum býr. I stað þess að öngla saman í sparisjóðsbók, reka gróða- brall eða eyða fjármunum í óhóf, glingur og glys, á æsku- lýðurinn að sameinast um stórbrotin átök, lyfta grettis-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.