Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Síða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Síða 92
180 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sínum það, sem þau þurftu, svo hæfileikar þeirra gætu notið sín. Það var því í raun og veru óhjákvæmilegt, að hann hallaðist meir og meir að sósíalismanum sem hinni einustu leið til þess að bæta fljótt og vel úr hörmungum mannkynsins. Vegna hinna þjáðu, hungruðu og köldu gat hann ekki beðið eftir hugarfarshreytingu mannkynsins, hjálpin varð að koma strax, og þá með skipulagsbreyt- ingu. Fyrir sjálfan sig gerði hann aldrei neinar kröfur, aðr- ar en þær að verða öðrum að liði, fyrir hið bágstadda, fá- fróða fóllc jarðarinnar var ekkert of gott og aldrei of mikið í sölurnar lagt fyrir það. Slíkur var Eiríkur Magnússon. Björn Franzson: Athugasemd. Mig langar til að gera nokkrar athugasemdir í stuttu máli varðandi svar Sigurðar Nordals prófessors við rit- dómi mínum um bók hans „Líf og dauða“ hér í tímarit- inu. Það er alltaf nokkur vandi að halda uppi rökræðum svo að vel sé. Mönnum hættir til að misskilja sumar röksemd- ir andstæðingsins, en sjást yfir aðrar og reisa því gagnrök- semdir sinar á röngum forsendum. Sjálfur get ég viðurkennt, að mér hefur orðið slíkt á að minnsta kosti tvisvar í ritdómi mínum um hók Nordals. Annað er það, að mér hefur séðst yfir, að gagnrýni lians á efnishyggjunni er einkum og sér í lagi heint gegn hinni „al- þýðlegu frumspeki“ efnishvggjunnar, en ekki díalektískri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.