Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Qupperneq 100

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Qupperneq 100
194 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR listræna sjón á sjálft yrkisefnið. Þótt ekki sé neina um ljósmynd að ræða, fer listrænt fegurðargildi hennar eftir því, hversu snjall Ijósmyndarinn er að velja sér fyrirmynd, þannig að sérkenni hlut- anna og andstæður eða samræmi þeirra á myndinni komi i Ijós. í byggingu listræns kvæðis má hvergi vera tómarúm, fyllt upp með misheppnuðu orði, og hvergi láta mælskuna bera sig af leið. Það þarf fegurðarsmekk og nákvæmni, sem leyfir hvergi að komast að orði né hugtaki, sem ekki er lifandi tengt sjálf- um anda kvæðisins. Sum kvæði Jóhannesar í þessari bók skort- ir nægilegan sérkennileika, augað fyrir sjálfu yrkisefninu er ekki nógu ■ glöggt eða viðhorfið til þess. Ég kann ekki að meta kvæði eins og Hvitasunna, Fifilkvæði, Búkolla, Maríuvers, Heim- speki. í kvæðinu Mosasæng og fleirum verður of litið úr yrkis- efninu. Einstaka heztu kvæðunum er spillt með einu orði eða einni setningu. Ég kann t. d. ekki við orðið m ú s i k i kvæðinu Móðurmál og ekki við síðustu hendinguna í kvæðinu Interview, um spóann. En mörg kvæðin eru mjög falleg og listræn. í jafn einföldu formi hefur Jóhannes úr Kötlum aldrei ort eins vel og þegar honum tekst bezt i þessari bók. En vegna þess hve andi kvæðanna er fagur, verður að gera strangar kröfur um list- rænan búning þeirra. Ég get ekki stillt mig um að tilfæra hér að lokum i heild hið unaðslega hlýja kvæði, sem skáldið yrkir til móður sinnar blindrar og heitir Myrkur: Á sumardegi sezt ég stundum hljóður, er sólin blessuð glaðast lilær við mér, og fer að hugsa um mina blindu móður og myrkrið, sem í kringum hana er. 1 hennar kröm, er kvaddi ég hana siðast, grét kærleikurinn eins og fangi um nótt, og mér fannst verið á því öllu að níðast, sem elskar, fórnar, tregar sárt og hljótt. Ég sat á stokknum, fölur mjög í framan, sem farfugl smár með brotinn annan væng, er sorgar barnið hærða hrundi saman og hneig með stunu nið’r á lúða sæng. Og ástúð sinni, sem ég aldrei gleymi, hið særða hjarta út í myrkrið jós, og mér fannst allt hið þjáða í þessum heimi í þungum ekka biðja um frelsi og ljós.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.