Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 103

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 103
TÍMARIT MALS OG MENNINGAR 197 ing hugmynda þess, hrynjandin, sjálfur ómurinn í strengjum þess og blærinn yfir því. En alltof fá kvæði bókarinnar eiga verulegt ris, eða hug- mynd, sem ber þau uppi. Aladdín er undantekning. Meðal feg- urstu kvæðanna eru Við Miðjarðarhaf, Ljóð um unga stúlku sem háttar og Jónsmessunótt. í ýmsum þeirra, þó að minna kveði að þeim i heild, eru töfrandi erindi, t. d. þessi í kvæðinu Konan með hundinn: Og sumarlangt við ströndina í sóldýrð hafið logar. Þá syngja bláir vogar með undarlegum lireimi. Og tveggja hjörtu sumarlangt á sævarljóðin hlusta, — á sama sönginn hlusta en sitt úr hvorum heimi. Því henni er það harnsrödd, sem lijalar mildum rómi, sem vögguvísa ómi um voginn sumarbláan. En honum er það vitneskja um veraldir í sænum, sem vaka í aftanblænum og kalla stöðugt á liann. Tómas Guðmundsson á til fyndni og gamansemi, létta og glitr- andi og hugkvæma, sem fátið er i íslenzkum skáldskap. Jafn hlutræn og prosaisk efni eins og bankaviðskipti verða persónu- leg og ljóðræn í líkingu við ástamál i gamanstíl Tómasar, vix- illinn öðlast einkalíf, persónulega örlagasögu, líkingarfulla ef vill. Auk Víxilkvæðis eru Þegar ég praktíséraði og Heyskapurinn í Rómaborg fremst gamankvæðanna. Hið síðara er svo stutt, að ég get tekið það hér upp: Við lúðramúsik og hörpuliljóm, á hvítum vængjum og sólskinsskóm stunda þeir heyskapinn heima i Róm, unz hlaða páfans er full. Þar slá þeir pálma og purpurablóm og pakka því öllu í gull. — En austanfjalls hafa þeir annan sið. Þar eigra menn daglangt um stargresið, en hvernig sem bændurnir hamast við er heygryfjan alltaf jafn tóm.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.