Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 114

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1941, Side 114
208 TÍMARIT MALS OG MENNINGAR ekki eins, og var þegar gerð ný pöntun. Afgreiðsla hennar dróst svo, að pappírinn var fyrst sendur með „Sessu“, en skipið fórst á leiðinni frá Ameríku í sumar. Jafnskjótt og um þetta fréttist, var pappírinn pantaður enn að nýju, og er hans enn von með fyrstu ferðum. Við treystum því, að hann komi svo snemma, að félagsmenn geti fengið bókina fyrir jól, en þrjózkumst við í lengstu lög að prenta síðara hindið á annan pappír en það fyrra. Þegar við sáum, livað dróst útkoma aðalbókarinnar, ákváð- um við að láta rit Eyjólfs Guðmundssonar, Afa og ömmu, þriðju bók Máls og menningar á þessu ári auk timaritsins, verða á undan, og kemur hún út samhliða þessu hefti. Eyjólfur Guð- mundsson er bóndi á Hvoli í Mýrdal. Trúum við ekki öðru en félagsmönnum þyki tilbreytni að fá nú frumsamda bók eft- ir islenzkan bónda og það jafn vel ritaða. Þróun síðustu ára- tuga hefur orðið svo ör hér á landi, að það, sem gerðist á síðustu öld, er tíkt og framandi heimur i augum þeirrar kyn- slóðar, sem nú lifir. Á þessum snöggu umbreytingartímum þjóð- lífsins er okkur því einkar hollt að líta öðru livoru til baka og rifja upp þá lífshætli, sem afar okkar og ömmur áttu við að búa, jöfnum höndum sem við reynum að öðtast dýpri skiln- ing á sjálfri samtíð okkar. Dr. Einar Ólafur Sveinsson ritar for- mála fyrir Afa og ömmu, og visa ég til umsagnar hans um bókina. Auk þessa 7 arka heftis af Tímaritinu, og fyrra heftisins er var 6 arkir, kemur mjög hráðlega þriðja heftið. Tímaritið er þannig mjög myndarleg bók, þegar öll heftin eru komin, og viljum við ráðleggja félagsmönnum að láta hinda þau inn. Það er rétt fyrir menn að gera sér þegar ljóst, að Tímaritið verð- ur eftirsótt og verðmæt eign langt fram í timann. Við getum ekki nógsamlega hrósað happi yfir því að eiga til pappir í fyrstu bindin af Arfi íslendinga, svo að útgáfa lians getur hafizt næsta ár, eins og upphaflega var ráð fyrir gert. Treystum við félagsmönnum til að styrkja þá útgáfu eftir megni, svo að hún geti orðið sem allra glæsilegust, þrátt fyrir þá óstjórnlegu hækkun, sem nú verður á öllum hlutum. Fyrsta bindið af mannkynssögunni á líka að koma næsta ár, svo að félagið verður samtímis með tvö stór verk. Við viljum sjá til, þangað til næsta hefti kemur, hvort papp- írinn verður kominn í Rit Jóhanns Sigurjónssonar. Farist send- ingin af einhverjum ástæðum enn fyrir, verðum við að gera nýjar ráðstafanir vegna útgáfunnar í ár, sem við skýrum þá frá í næsta hefti. Kr. E. A. Félagsprentsmiðjan h.f.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.