Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Síða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Síða 21
FRANKLIN D. ROOSEVELT 11 vin. Ejlaust hejur slík tilfinning komið í Ijós víða um heim. Staða sú, sem Roosevelt skipaði í hjörtum almennings meðal lýðrœðis- þjóða, var alveg sérstók, og líkast til einsdœmi í sögunni. Sjálfur var hann ríkur maður, alinn upp við allsnœgtir, án nokkurrar á- hyggju um framtíð sína eða stöðu. Ættin var vel þekkt, og nærri því allar brautir lágu opnar fyrir honum. Samt sem áður valdi hann sér það hlutverk að verða málsvari játœklinga og andstæðingur auðhringa og peningavalds. Að svo stöddu er erjitt að dæma um, hvað sagan mun skrá efst í ævijerli og ajköstum Roosevelts. Sumir munu vajalaust benda á það, að stejna hans hefði í rauninni bjargað ,kapitalismanum‘ í Bandaríkjunum, þegar erjiðleikar jyrstu jorsetaára hans eru í minni hajðir og þœr afleiðingar, sem kynnu að haja fylgt j)eim. Þegar saga stríðsins er sögð til fulls, þá kemur greinilega í Ijós, hve jar- sœla stefnu hann tók í utanríkismálum, og hve mikinn þátt hann átti í sigrinum sjáljum, aðallega með því að sjá fyrr en jlestir samland- ar hans, hvert stejndi, og að skilja til hlítar þá staðreynd, að Ame-■ ríka gœti aldrei framar jylgt innilokunarstefnu. Persónulegir eiginleikar Roosevelts jorseta eru alkunnir — hið blíða, aðlaðandi viðmót, sem sigraði andstœðinga og tryggði gömul vinabönd, leikni hans sem rœðumanns, er jramar öllum sínum sam- tíðarmönnum gat svo snilldarlega hagnýtt sér nýja tœkið undraverða — útvarpið. Ekki getur maður bœtt neinu nýju við þann óteljandi jjölda lojsyrða, sem hefur birzt um heiminn allan um Roosevelt jorseta. Einu sinni gafst mér tækijœri að jerðast með öðrum blaða- mönnum einar jjögur hundruð mílur í sérstakri járnbrautarlest, sem Roosevelt notaði á jerð um Bandaríkin, og einu sinni sótti ég einn af hinum frœgu blaðamannajundum, sem hann boðaði til — „White House press conference“. Með því að komast í nœrveru Roosevelts sá maður glöggt, hve mikið þrekvirki hann hajði unnið með því að sigra þann lasleika, sem þjáði hann, jrá því hann fékk lömunarveikina, fullþroska maður. Þegar leslin hans stanzaði við járnbrautarstöð, ]>á komu menn með pall, sem var líkastur landgöngubrú, sem er notuð við skip, og reistu hann upp við dyr forseta-vagnsins. Beggja megin voru handrið og lét Roosevelt allan þunga líkamans hvíla á handriðunum, er hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.