Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Page 35

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Page 35
MINNISGREINAR UM FORNSÖGUR 25 „Á níundu öld voru ekki til þjóðir í Evrópu, heldur aðeins kristin- dómur“, segir Pirenne. Þjóðirnar voru kristindómurinn. Ríki Karla- magnúsar bygðist á einíngunni við páfann. Þessi kristna „alþjóöa- hyggja“ er höfuðeinkenni miðaldanna, og hún heldur áfram að ríkja, að vísu við breytt skilyrði enda með öðrum blæ en á níundu öld, uns alveldi kirkjunnar er fullkomiÖ á þrettándu öld. Kristnum dómi skulu allir hlutir lúta, jafnt stríð og skemtun, enda ekki það orð hugsanlegt í neinu formi, sem ekki standi í þjónustu hans. Raun- sæi og sannskynjun er miðaldaskáldi ókunnugt áhugamál, enda á hvaða tíma sem er óskiljanleg hugmynd þeim manni sem álítur túng- una tæki til þess að lofa guð og efla dýrð hans. 011 meiri háttar verk franskra bókmenta frá því þær hefjast lúta konúngshugsjón- inni, en hlutverk konúngsins er hið sama og páfans: að efla kristinn dóm, gera guðs dýrð meiri. Og jafnvel þó skærist í odda með kóngi og páfa er sjálfur kristinn dómur af hvorugum aöilja dreginn í vafa fremur en auövaldsstefna mundi nú á dögum af tveim fjand- samlegum keppinautum heimsverslunar. Vestrænn miðaldaskáldskapur virðir því aÖeins hlutinn, yrkis- efnið, að hann megi lil þjóna að boða annað en sjálfan sig; að hann tákni annað en hann er. Frá því hin meiri verk frönskunnar verða til á tólftu öld, og altþartil nútímabókmentir hefjast, stendur allur meiri háttar skáldskapur í Evrópu í þjónustu einhvers annars en yrkisefnisins, orðið stendur ekki í þjónustu hlutarins, heldur þeirra afla og hugmynda sem ráða löndum, og sama gildir um persónur þessa skáldskapar, eða einsog Ker segir um chansons de geste: „hetjurnar missa sem persónur sjónleiks það sem þær vinna full- trúar hugmynda“. Hvergi kemur einstefna miðaldanna skýrar fram en í hinu fullkomna skáldverki þeirra, Divina Commedia, þar sem öll veröldin er beygð undir ægishjálm guðfræðinnar og alt gerist í einum tíma, sem er eilífðin sjálf. Heimur kristins dóms er ekki „náttúrlegur“, heldur er dautt og lifandi, menn og atburðir aðeins guðfræðilegt fyrirbrigði. Heiðin fortíðin verður einnig að hlíta lögum guðfræðinnar, Brútus og Cassíus eru í Helvíti, meira að segja Virgill skáld. Orð og mynd eru til kvödd að þjóna þessu eina sjón- armiði; og þannig týnast og gleymast hlutirnir sjálfir, leiðin milli þeirra og orðsins verður að refilstigum, enda verður ekki til deskript-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.