Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Side 88

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Side 88
78 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hans að gefa sig á vald bölmóði og uppgjöf til þess að komast hjá því að leysa af hendi erfiða skyldu, eða til þess að losna við að horfa upp á hræðilegar sýnir. í stað þess starfaöi hann. Það var þeirra að æðrast, þessara böltrúarmanna og böltrúar- flytjenda, sem ekki höfðu neina sanna þekkingu á lífinu, sem ekki höfðu neinar ákveðnar skoðanir á málefnum lýðsins, og alls enga trú höfðu á góðvild og þreki almúgans. Honum hæfði ekki hlutverk æðrumannsins. Það hlutverk er gert úr rómantískri eigingirni til handa leitandi sálum, fíngerðum „individualistum“, sem ekki hafa rætur í jörðu, heldur í lausu lofti. Rolland bað menn oft athuga, að bölsýni í skoöunum leiddi til einskis nema ófarnaðar. Og sem honum var þetta ljóst, stóð hann við orð sín og kenningu og vék aldrei frá þeim, og þetta entist hon- um til brautargengis fram að síðustu. Það er auðvelt að gera sér í hugarlund, hvert álit Romain Rolland hefur haft á flótta vinar síns og lærisveins, Stefans Zweigs, frá þessu lífi. Sjálfsmorð Zweigs varð fasismanum ljár í þúfu. Hvers vegna fyrirfór hann sér? Ekki var hann inniluktur í ríki Hitlers, heldur var hann staddur í hinni fögru borg, Rio de Janeiro. Margir andfasistar og aðdáendur bóka hans þyrptust um hann til að veita honum og konu hans hollustu og vinsemd. Hann var hvorki í hættu né nauðum staddur. Hann var hraustur. Hann átti yndislega konu, sem unni honum svo mjög, að hún kaus heldur að deyja með hon- um en lifa eftir. í öllum siðuðum löndum nutu bækur hans virð- ingar þúsunda. Lesendur lians álitu hann mikilsverðan menningar- frömuð, forystumann og kennara. Og svo kom þessi undarlega, ó- vænta lausn: Uppgjöf. Sú höfn, sem hann leiddi þá til, er honum trúðu, var gröfin. Ekki hlauzt þetta sjálfsmorö af vantrú og siðleysi, heldur bölsýni. Zweig hafði aldrei staðfasta trú á alþýðunni. Efasemdagrúsk hans hleypti honum út í fen af hugtakaruglingi. Aldrei gat hann fyllilega sætt sig við aðdáun Rollands á Sovétlýðveldunum, en þó var hann henni ekki beinlínis andvígur. Honum leizt ekki á blikuna, þegar höfundur Jean Christophs fór að aðhyllast kenningar Marx og Lenins. Hann varð steini lostinn, þegar Rolland ákvað að staðfesta skoðanir sínar og ganga í Kommúnistaflokkinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.