Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Síða 89

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Síða 89
ROMAIN ROLLAND 79 Zweig aðhylltist alla ævi einstaklingshyggju þá, sem náði mest- um blóma með Nietzsche og Max Stirner á nítjándu öld, og gerði sér af henni einkahíbýli, sem hann skreytti með myndum af úrvals- mönnum andans. Hann hugði, að heiminn vanhagaði rnest um ný mikilmenni, fleiri lausnara -—- „Lýðveldi frjálsra anda“, samtaka- hóp viturra afbragðsmanna fremur en samtök fjöldans. í rauninni trúði hann því aldrei, að takast mundi að vinna bug á fasismanum, að Bandamenn mundu verða Möndulveldunum yfir- sterkari. Hann trúði því ekki, að mannúðar- og lýðræðisöfl heims- ins væru nógu sterk og einbeitt til þess, að þau megnuðu að ráða við hina nazistisku pest, né heldur, þó að þeim yrði sigurs auðið, verða fær um að skapa betri heim, þar sem friður og réttlæti ríkti. Mölur og ryð efasemda, sem kom fram í gervi sannleiksleitar, böl- sýni slíkt sem Schopenhauers í gervi hugsjóna, og austrænt afskipta- leysi, sem tók á sig svip af að látast vera „ofar baráttunni“ — þetta varð Stefan Zweig að bana. Þegar Frakkar sviku land sitt í hendur nazista, var Romain Rolland orðinn sjötíu og fjögra ára gamall, þreyttur og farinn að kröftum. Hann var kvalinn af langvinnum sjúkdómi, og honum hrakaði óðum. Því leizt honum hyggilegast að leita sér hælis fyrir Vichymönnum jafnt og nazistum í smábænum Vezelay í Yonne-fylki. Höfundur Jean Christophs var ætíð ótrauður bjartsýnismaður. Frá æsku hafði hann vanizt ósérhlífni, og vilji hans til athafna var óbilandi, en það, sem vilji hans og athafnir einkum beindust að, var viðreisn og framfarir. Þess vegna var hann ekki iðjulaus þau fjögur ár, sem hann dvaldist í Vezelay. Þar samdi hann bók um Charles Peguy, hið ágæta franska skáld, sem var einkavinur hans í æsku. Þeir, sem þekkja skaplyndi Romain Rollands, geta ekki efazt um, að bók þessi sé andmæli gegn villimennsku fasismans. Romain Rolland var tamt að hugsa í líkingum, hann var einnig yfirlætislaus maður. Hann var vanur að halda fram fordæmi góðra manna, sér og öðrum til eftirbreytni. I bókinni Clerambault, sem hann skrifaði á árum heimsstyrjaldarinnar fyrri, tekur hann dæmi úr sögunni, sem líktist áþreifanlega reynslu hans sjálfs. Á sextándu öld gerði frönsk alþýða tilraun til að brjótast undan okinu og endurheimta frelsi sitt. Á meðan setið var um París í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.