Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Síða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Síða 91
ROMAIN ROLLANI) 81 ingarinnar segja svo: „Mannssálin getur ekki þriíizt ástlaus“. Það gat Romain Rolland ekki heldur. Hann hefur sagt svo um sjálfan sig, að í æsku hafi hann tignað sannleikann um alla hluti fram, seinna tók hann mikilmennskuna þar fram yfir, en svo lukust augu hans alveg upp, og þá skildist honum, að hann unni mönnunum meira en sannleika og stórmennsku. Og þessi vitneskja kom honum á leið að réttu marki. Rolland hafði í æsku heyrt frönsku stórskáldin Daudet, Con- court og þó að undarlegt megi virðast, Zola, mæla þau ónytjuorð, að- stríð og friður og stjórnmáladeilur kæmi þeim ekki við. Það, sem þá varðaði og það, sem þeim bæri skylda til að rækja, væri list þeirra. Og þó að ranglæti það, sem Gyðingurinn Dreyfus varð fyrir, snerti þá sem snöggvast, luktust þeir aftur inni í bókmennta- grúski sínu og gáfu afturhaldsmönnunum Maurras og Barras leik- inn. Það var því engin furða, þó að Rolland yrði sjálfur áttavilltur um tíma og þá fann hann sér óvistlegt stundarhæli fyrir kveljandi efasemdum í hugmyndakerfi Tolstoys. Hve innilega fyrirleit hann þá menntamenn, sem ekki þorðu að standa við orð sín, sem drógu sig í hlé frá hinni beisku baráttu stéttanna af eintómri vesalmennsku og eigingirni, og hlutu svo ein- mitt þess vegna það, sem þeir ætluðu að varast. Hve vægðarlaust dregur hann sundur í háði persónur sínar Davy og Bruno Chiar- enza í L’áme enchantée. Báðir eru menn þessir athugulir og greind- ir, en þó bregðast þeir. Þeir draga sig í hlé. Vissulega er þeim ljóst, hvert stefnir, en þeim er svo afar annt um það, sem þeir kalla „sitt eigið“ og „hið andlega sjálfstæði" sitt. Og svo tekst þeim að glutra út úr höndum sér þessum dýrgripum, einmitt með því að bera þá eins og lífið í lúkum sér. Rolland er ekki myrkur í máli við menntamennina. Hann mælir svo: „Þetta er mergurinn málsins: allar hugsanir, sem ekki koma fram í verki, eru örverpi og óburður. Ef við höfum tekizt á hendur að ganga í þjónustu hugsunarinnar, verðum við líka að gangast framkvæmdinni á hönd. Og nú skulu allir þeir forystumenn andans, sem það nafn eiga skilið, sverjast í fóstbræðralag við þá menn, sem eru fulltrúar framkvæmdanna, verkamennina." Fríða Einars þýddi. 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.