Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Síða 117

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Síða 117
ÉG HEF GLEYMT EINHVERJU NIÐRI 107 stigi niður af veggnum til mín, eða dyrnar opnist. Það sem gerist er hitt, að ég átta mig á því að hafa sagt: Ég er einn. Glugginn á herbergi mínu er á vinstri hönd, og nú segi ég við sjálfan mig: Gakktu út að glugganum, þú ert að verða brjálaður, opnaðu gluggann og láttu svalt næturloftið streyma um þig. Og svo stóð ég upp og gekk út að glugganum, og ég opnaði hann og leit út í myrkrið, þétt og óhugnanlegt, og fyrir neðan mig brá birtu út á götuna frá leikfangaverzlun, sem var niðri í húsinu, sem ég bjó í. Og ég leit niður, og um leið hreyfði sig maður fyrir neðan mig og leit eitthvað út í myrkrið. En mér verður á að líta í sömu átt og maðurinn, og þá er eitthvað, sem kemur þarna eftir vegin- um, dökkt og óhugnanlegt, nálgast í rólegheitum þarna úti í myrkr- inu. Þáð kemur inn í birtuna frá leikfangaverzluninni, það kemur smám saman út úr myrkrinu, og þetta er skrautlegur vagn, og á vagninum er líkkista, en á eftir þessu gengur hópur af svartklædd- um manneskjum og drúpa höfðum, og þetta mjakast áfram fyrir neðan gluggann minn. Með leyfi að spyrja, hvers konar uppátæki er nú þetta? Er farið að jarða að næturlagi, í myrkri? Og hvað er maðurinn að gera þarna fyrir neðan gluggann minn? Hann er að taka ofan húfuna. Hann gerir meira. Hann eltir líkfylgdina. Þá fannst mér, hvernig sem á því stóð, að ég þyrfti endilega að vita, hvað úr þessu yrði. Og ég smellti aftur glugganum og hrökk í kút, þegar ég heyrði smellinn. En síðan stökk ég að borðinu and- spænis dyrunum, þar sem hékk mynd af stúlku, greip blýant og páraði nokkur orð á miða og hengdi hann svo á nagla í þilinu til þess að konan, sem færði mér kaffi á morgnana, yrði ekki gripin ótta, ef ég skyldi vera lengi í burtu. Síðan þaut ég af stað út í myrkrið á götunni, hljóp við fót með- fram húsunum og var ekki búinn að fara fram hjá mörgum húsum, þegar ég sá hinn óhuganlega litla hóp á undan mér, og manninn, þar sem hann gekk á eftir svo lítið bar á og hafði sett upp húfuna og gekk þarna bara með hendur í vösum. Þannig göngum við áfram þungt og seinlega í áttina til hafnar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.