Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Síða 119

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Síða 119
ÉG HEF GLEYMT EINHVERJU NIÐRI 109 inum og starir eftir skipinu, þá verð'ur til í huga mér lítil ástarsaga um manninn, hvernig sem á því stendur. Ég segi við sjálfan mig í huganum: Úr því hann var ekki einn af líkfylgdinni, þá hefur hún ekki vitað neitt, eða hvort sem hún hefur vitað eða ekki, þá hefur hann bara elskað konuna án þess hann þekkti hana, án þess hann vissi, hvernig hún var, nema hún drottnaði yfir honum með því að vera til, og síðan deyr hún, ástin hans, og skipið fer burt með hana, dána. Hann stendur þarna hreyfingarlaus og drúpir höfði og birtan frá ljóskerinu fellur á hann. Hvar ætli þeir hafi hakann, sem þeir nota til að kraka upp menn, sem hafa dottið í sjóinn? Ég fór að svipast um eftir haka og þá heyri ég sagt fyrir aftan mig, drafandi röddu: Þér eigið víst ekki eld? Gott kvöld. Gott kvöld, jú, sagði ég, tók upp eldspýtustokk og sneri mér við, en það sem ég sá var ekki maður. Það sem ég sá var gríðarstór mannshaka. Hún var hvorki gul né blá. Hún var hvorki löng né stutt. Hún hafði í sér alla liti sameinaða. Hún var ómælanleg á alla vegu, óútreikanleg, stutt og löng í senn. Loks tók ég eftir nefi, og sígar- ettu einhvers staðar milli nefsins og hökunnar. Ég sagði: Það var verið að flytja lík á skip, sá ég var. Þá hreyfðist hakan niður á við og gríðar mikill hráki féll á bryggjuna. Nú sá ég ekki lengur hökuna. Ég sá húfuna, derhúfu, all-skítuga. Vitið þér nokkuð, hvern var verið að flytja? spurði ég. Þá hreyfðist húfan uppávið, þar til ég sá ekki lengur húfuna, heldur augun. Það voru stór augu. Þau sýndust geta gleypt heim- inn allan í einu. Það var lík, svaraði hann. Ég sá langt, langt inn í augu hans, og mig sundlaði næstum að horfa í þau, en ég var viss um, að það var lík í kistunni, ég hafði uppgötvað það sjálfur, — meira að segja af stúlku. Þá blés maðurinn út úr sér reyk, svo að ég sá eldci lengur augun. En ég sagði ekki neitt, og þá sagði maðurinn: Heyrðu góði. Ha, sagði ég.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.