Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Qupperneq 123

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Qupperneq 123
UMSAGNIR UM BÆKUR Halldór Stefánsson: INNAN SVIGA. Andlátssaga. Reykjavík, 1945. Mál og menning. 166 bls. Þetta er örstutt saga, sem hægt er að lesa með morgunkaffinu í einni snertu. En lesandinn lifir furðu mikið þá stuttu stund. Bókin verður löng í endur- minningunni, þar sem sumar aðrar bækur, sem lengi er verið að lesa og mikið haft fyrir að paufast í gegnum, geta skroppið undarlega saman eftir á. Þetta er sem sé ekki aðeins andlátssaga, heldur heil ævisaga manns, frá vöggu til grafar, og meira en það, þættir úr sögu þorps og margra íbúanna. Nafn bókarinnar getur litið út eins og greinarmerkjabrella, duttlungur skálds, sem einu sinni var prentari. Fyrsti þátturinn lýsir Gvendi gamla, þegar hann vaknar, „skælir sig framan í hinn nýrunna dag“, býst í fiskiróður. „Ilann rær.“ Annar þátturinn er ævisagan, allt til þess er Gvendur eftir allar æsku- raunir sínar í þorpinu og margra ára vist uppi í sveit er horfinn á fyrri stöðv- ar, aftur setztur að í skúr og orðinn sjálfstæður útgerðarmaður, einn á báti. Síðasti þátturinn hyrjar: „Og rær“ — skilur ekki við Gvend, fyrr en honum hefur verið bjargað af kili, hann vafrar holdvotur, bauklaus og bátlaus út í bylinn og frostið, innir af höndum síðustu skyldu sína við lífið og lesandann með því að sálast, hverfur til upphafs síns, um leið og hann kallar á mömmu sína út í myrkrið. Smellin uppistaða, tilfyndni--------En þessir svigar eru reyndar rneira en greinarmerki. Allt mannlífið, fra þvi er barnið kemur utan úr nóttinni og skælir sig fyrst framan í daginn, þangað til það hverfur aftur út í nóttina og hrópar á upphaf sitt í andlátinu, er innan svona sviga. Ein- staklingurinn er innan þeirra, rígbundinn þorpinu, umhverfinu og lífskjör- unum, og þorpið er innan þeirra, háð sögu sinni og erfðavenjum. Þó að mótor- bátarnir gelti á Rauðfirði hinum megin við fjallið, er þeim ekki greiður gangur gegnum svigana um Blávík fremur en skúrdreng með ýmiss konar blundandi hæfileika er út úr umkomuleysi sínu og hjárænuskap. Blindi maðurinn, sem þegar á miðjum aldri er umlokinn myrkrinu, er sú mannveran í þorpinu, sem helzt grillir eitthvað frá sér. Þegar Gvendur gamli á síðustu göngu sinni hrifs- ar tókhakskyllinn af Blinza og biður hann aldrei þrífast, er hann loks kominn nærri því takmarki mannlífsins að verða sjálfur að umhverfi og örlögum annarra. Sumt í bókinni mun þykja ýkjukennt, t. d. aðför þorpsbúa að galdramann- inum Blinza með bókabrennu, barsmíð og hýðingum. Er þetta ekki eins og væri verið að grauta saman 17. öldinni og okkar eigin mótorbáta, lýðfrelsis og íramfaraöld og gera úr því staðleysu og tímaleysu? Hvers konar mara úr forneskju treður höfundinn, svo að hann talar óráð upp úr svefninum? En við skulum hafa dálitla biðlund. Hver veit, nema skáldið sé þarna ekki síður 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.