Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Qupperneq 128

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Qupperneq 128
118 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR menn af langri venju. Ekki hefur mér heldur skilizt, hvers vegna rímuð er saman fyrsta og áttunda Ijóðlínan í fyrsta kvæðinu í bókinni (I Uljdölum). Annað, sem orkar nokkuð tvímælis, er, hversu skáldið skiptir hispurslaust setningum í miðjum Ijóðlínum, svo að málhvíldir verða þar. Þetta finnst mér spilla kveðandinni, en það kemur gleggst í ljós, þegar kvæðin eru lesin upp- hátt. Vafalaust er allt þetta gert að yfirlögðu ráði, því að það er auðfundið, að skáldið veit vel, hver venjan er í þessum efnum í eldri íslenzkum kveðskap, en hann sýnist vilja losa um ýmsar skorður kvæðaforms, sem skáldin héldu lengi fast við. Yms nútímaskáld hafa hneigzt að því sama, en að sjálfsögðu má lengi deila um áhrif þeirrar stefnu. Andrés Björnsson. ÍSLENZKAR ÞJÓÐSÖGUR OG ÆVINTÝRI. Einar Olafur Sveinsson tók saman. Leiftur. Rvík 1944. Þetta er mikil bók og allþykk, full fimm hundruð blaðsíðna auk forspjalls Einars um efni og tegundir þjóðsagnanna og menningarsögu þá, sem úr þeim má lesa. Og engan þekki ég, sem kann að lesa þjóðsögnr og leiðist, að slík bók sé þykk og mikil. Engin þörf er að lesa allt í lotu, gott að fara ekki hraðar yfir en svo í tómstundum, að fyrstu sögur séu gleymdar, þegar þeim síðustu er lokið, svo að óhætt sé að byrja bókina á nýjaleik. Þannig vilja krakkar fá að heyra þjóðsögur aftur og aftur, og fleiri vilja það. Fyrirferðarmestir eru 5 þættirnir um huldufólk, drauga, galdra, útilegumenn og ævintýri, sinn áttungur hókarinnar hver. En % bókar veita tröllasögum, helgi- sögum og gamansögum mikið rúm, og loks eru kaflar, sem heita: Sæbúar, Ófreskisgáfur, Ur náttúrunnar ríki og Ur sögu lands og lýðs. Allar þessar sagnategundir kannast menn við úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar, enda er lang- mest af efninu þangað sótt. Val sagnanna hefur vel tekizt, enda er Einar langbezt að sér allra fræði- manna um íslenzkar þjóðsögur, eins og ráða má af fyrri bókum hans um þær. En hér var þess lítill sem enginn kostur að koma mönnum á óvart með úrvals- sögur, áður lítt þekktar. Eg get ekki stillt mig um að taka upp smámola úr forspjalli Einars, fyrst um þá heiðni, sem kristnin yfirvann aldrei. „. . . meginefni sagnanna er trúarskoðanir og lífsspeki- alþýðunnar. Augljóst er þetta að því, er hina fornu þjóðtrú snertir: álfatrúin litast ekki ögn af skýringartilraunum lærðra manna, sem reyna að koma kristnum lögum yfir huldufólkið með því að gera það að illum öndum; draugasögumar halda sínu ævaforna hugmyndakerfi, hvernig sem guðfræðingar hugsa sér líf manna eftir dauðann. En jafnvel í þeim sögum, þar sem mestra kirkjulegra áhrifa gætir,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.