Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Síða 134

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1945, Síða 134
124 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ingur skrifar af ótæmandi þekkingu á sinn sérkennilega og skemmtilega hátt. Fjöldi teikninga eftir höfundinn skýra textann og skreyta bókina. 680 bls. Verð kr. 39.50. Sir JV. S. Maxwell: Stories oj ihe Spanish Artists until Goya (Tudor 1938). Ævisögur fimmtán frægustu málara Spánar frá Morales og EI Greco til Murillo og Goya ásamt mati á verkum þeirra. Með 30 myndum af listaverkum málar- anna. 309 bls. Verð kr. 14.90. John Dewey: Art as Experience (Minton, Balch 1934). Frægasti núlifandi heimspekingur Ameríku skýrir í þessu seinasta stórverki sínu ýmsa þætti lista og afstöðu þeirra til mannlífsins. Hann ræðir sérkenni hverrar listgreinar og hvaða einkenni þeim eru sameiginleg. Áhrif framleiðsluhátta og þjóðskipulags á listir og listmat eru athuguð í bókinni. Ilöfundur hafnar allri viðleitni til að einangra fagurfræði frá öðrum viðfangsefnum mannlegs lífs. 355 bls. Verð kr. 40.00. Thðmas Craven: Modern Art (Simon and Schuster 1940). Æviferill Van Goghs, Gauguins, Picassos, Matisses, Rivieras, Grosz o. fl. rakinn og verk þeirra gagnrýnd. Höfundur telur aðskilnað lífs og listar á síðari árum hinn mesta ófarnað, en þykist þó sjá bjarma fyrir nýjum degi, einkum í Ameríku. Er hann all óvæginn í dómum sínum, ef því er að skipta. I bókinni eru 33 myndir af verkum nútíma málara. 387 bls. Verð kr. 20.00. Sami: Men oj Art (Simon and Schuster 1940). Saga listamanna og lista- stefna frá Giotto til Cézanne, frá Siena skólanum til kúbisma. Fjörlega skrifuð bók um merkilegt efni. 524 bls. + 32 bls. myndir. Verð kr. 20.00. Monroe Wheeter: Modern Painters and Sculptors as Illustrators (Museum of Modern Art 1938). Safn mynda og skreytinga eftir nútíma listamenn í ýmis frægustu verk heimsbókmenntanna. 116 bls. Verð kr. 15.00. IIAGNÝT EFNI J. Harold Hawkins: Your Ilouse (Barrows 1943). Leiðarvísir um viðhald húsa úti og inni, miðstöðva, rafleiðsla og annars, sem húsum viðkemur. Með fjölda mynda. 224 bls. Verð kr. 25.00. Emily Post: The Personality oj a House (Funk & Wagnalls 1939). Leið- beiningar um, hvernig gera eigi hús að heimili. Ráðleggingar um litaval og húsgagnaskipun í öllum herbergjum venjulegra fbúða, ræktun skrautgarða við hús o. fl. Frú Post er viðurkennd mest smekkmanneskja í Ameríku um allt, er að híbýlaprýði lýtur. 547 bls. Verð kr. 40.00. Dorothy Draper: Decorating is Fun (Daubleday Doran 1939). Ráðleggingar um innanhússkreytingu, sérstaklega ætlaðar nýgiftu fólki, eftir sérfræðing í þeim efnum. Ilöfundur gerir sér far um að hafa ráðleggingar sínar þannig, að hafa megi þeirra not, hvort sem fólk býr í einu herbergi eða stórum íbúðum. 244 bls. Verð kr. 27.90.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.