Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Side 100

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Side 100
162 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR stefnu sinni, en þá fyrst var málið lagt fyrir Alþingi og tafarlaust tekiS fyrir. ÞjóSinni skyldi enginn kostur verSa á því gefinn aS kynna sér análiS rækilega, ræSa þaS frá öllum hliSum og komast aS niSurstöSu um þaS. ÞjóSin þaS er ég, hugsuSu ráSherrarnir, sern vildu knýja mál- iS fram. Hversu mikil þörf var þá fyrir stjórnarskrá, sem takmarkaSi vald slíkra manna. Ég vil ekki eySa í þaS rúmi og tíma aS lýsa fyrir ySur, konur góSar í fjarlægum byggSum, heimför ráSherranna frá Keflavíkurflugvelli til höfuSborgarinnar meS lögreglu viS hliS sér og í bak og fyrir, en þar meS var lögreglan og vopnavaldiS komiS til sögunnar. Þó var ekki lögregluliS Reykjavíkur og HafnarfjarSar taliS nægja þann dag, sem svikráSin skyldu staSfest meS athöfn, heldur skyldi fjölmenn hvítliSa- deild stofnuS og líttæfSum æsingalýS og æfintýraþyrstum unglingum meS „fornmannakomplex“ fengin vopn í hendur og veitt heimild til aS ráSast gegn íslenzkum þegnum, sem á þessum degi kynnu aS nálg- ast þann staS, sem ætti aS vera og mundi vera þjóSinni helgur dómur, ef þingmenn hefSu ekki sjálfir vanhelgaS hann. Þrátt fyrir alla lög- regluna og varaliSiS þótti þó enn liSs vant, og var þá tekiS til þess örþrifaráSs aS boSa friSsama borgara á Austurvöll, skyldu þeir gæta þinghelginnar, svo aS þingmenn fengju drýgt dáSir sínar ómeiddir. LátiS var í veSri vaka, aS tilefni þessa útboSs væri útifundur, sem fulItrúaráS verklýSsfélaganna boSaSi til kl. 13 þennan dag, eSa litlu fyrr en atkvæSagreiSslan skyldi hefjast. FriSsamir borgarar, „boSsgestir ríkisstjórnarinnar“, létu ekki á sér standa. Meira en tugur þúsunda safnaSist saman viS þinghúsiS, en þá fór nú aS fara um kempurnar í þingsölunum, þær báSu guS aS varS- veita sig fyrir vinum sínum, en lögregluna aS standa hiS næsta sér meS kylfur sínar og táragas. Voru tugir lögregluþjóna í þinghúsinu þennan dag, en auk þess fjöldi hvítliSa, sem biSu þess meS glímuskjálfta, aS þeim yrSi sigaS á „boSsgestina“. AtkvæSagreiSslan fór fram, sem vænta mátti, en þó á þann óvenju- lega hátt aS meSan örlög þjóSarinnar voru útkljáS og bundin um lang- an aldur barst hávær gnýr aS utan, eitt og hiS sama orS var hrópaS í þúsundrödduSum kór: Þjóðaratkvœði! Þjóðaratkvœði!! Þjóðarat- kvœði!!! Þessi ósk, þessi krafa, sem þrásinnis og viS ýmis tækifæri hafSi veriS borin fram meS sívaxandi krafti á undanförnum dögum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.