Tímarit Máls og menningar - 01.05.1949, Qupperneq 100
162
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
stefnu sinni, en þá fyrst var málið lagt fyrir Alþingi og tafarlaust tekiS
fyrir. ÞjóSinni skyldi enginn kostur verSa á því gefinn aS kynna sér
análiS rækilega, ræSa þaS frá öllum hliSum og komast aS niSurstöSu
um þaS. ÞjóSin þaS er ég, hugsuSu ráSherrarnir, sern vildu knýja mál-
iS fram. Hversu mikil þörf var þá fyrir stjórnarskrá, sem takmarkaSi
vald slíkra manna.
Ég vil ekki eySa í þaS rúmi og tíma aS lýsa fyrir ySur, konur góSar
í fjarlægum byggSum, heimför ráSherranna frá Keflavíkurflugvelli til
höfuSborgarinnar meS lögreglu viS hliS sér og í bak og fyrir, en þar
meS var lögreglan og vopnavaldiS komiS til sögunnar. Þó var ekki
lögregluliS Reykjavíkur og HafnarfjarSar taliS nægja þann dag, sem
svikráSin skyldu staSfest meS athöfn, heldur skyldi fjölmenn hvítliSa-
deild stofnuS og líttæfSum æsingalýS og æfintýraþyrstum unglingum
meS „fornmannakomplex“ fengin vopn í hendur og veitt heimild til
aS ráSast gegn íslenzkum þegnum, sem á þessum degi kynnu aS nálg-
ast þann staS, sem ætti aS vera og mundi vera þjóSinni helgur dómur,
ef þingmenn hefSu ekki sjálfir vanhelgaS hann. Þrátt fyrir alla lög-
regluna og varaliSiS þótti þó enn liSs vant, og var þá tekiS til þess
örþrifaráSs aS boSa friSsama borgara á Austurvöll, skyldu þeir gæta
þinghelginnar, svo aS þingmenn fengju drýgt dáSir sínar ómeiddir.
LátiS var í veSri vaka, aS tilefni þessa útboSs væri útifundur, sem
fulItrúaráS verklýSsfélaganna boSaSi til kl. 13 þennan dag, eSa litlu
fyrr en atkvæSagreiSslan skyldi hefjast.
FriSsamir borgarar, „boSsgestir ríkisstjórnarinnar“, létu ekki á sér
standa. Meira en tugur þúsunda safnaSist saman viS þinghúsiS, en þá
fór nú aS fara um kempurnar í þingsölunum, þær báSu guS aS varS-
veita sig fyrir vinum sínum, en lögregluna aS standa hiS næsta sér meS
kylfur sínar og táragas. Voru tugir lögregluþjóna í þinghúsinu þennan
dag, en auk þess fjöldi hvítliSa, sem biSu þess meS glímuskjálfta, aS
þeim yrSi sigaS á „boSsgestina“.
AtkvæSagreiSslan fór fram, sem vænta mátti, en þó á þann óvenju-
lega hátt aS meSan örlög þjóSarinnar voru útkljáS og bundin um lang-
an aldur barst hávær gnýr aS utan, eitt og hiS sama orS var hrópaS
í þúsundrödduSum kór: Þjóðaratkvœði! Þjóðaratkvœði!! Þjóðarat-
kvœði!!! Þessi ósk, þessi krafa, sem þrásinnis og viS ýmis tækifæri
hafSi veriS borin fram meS sívaxandi krafti á undanförnum dögum,