Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Qupperneq 35

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Qupperneq 35
KÍNVERSKA BYLTINGIN OG AIÞÝÐULÝÐVELDIÐ 25 mesta kapp á að fá fulltrúa fyrir sem allra flesta til þess að geta náð góðri samvinnu við alla þjóðina. Utilokaðir frá pólitískum réttindum voru einungis ákveðnir fylgismenn Kuo-min-tang stjómarinnar. Jafn- vel Kínverjar, sem búsettir eru erlendis, fengu fulltrúa. Eins og tekið hefur verið fram, er kosningafyrirkomulag til þessarar ráðstefnu algerlega frábrugðið fyrirkomulaginu við kosningar til Al- þingis Islendinga eða annarra sambærilegra þinga í vestrænum lýðræð- isríkjum. Aftur á móti er það mjög líkt fyrirkomulaginu við kosningar til þings Alþýðusambands íslands, en er þó á miklu breiðari grund- velli. Það væri nokkurnveginn sambærilegt við kosningar til Alþýðu- sambandsþings, ef öll félagssamtök í landinu ættu aðild að því, svo sem B.S.R.B., kvenfélög, kvenréttindafélög, stúdentafélög og bændasamtök. Stjórnmálaflokkarnir ættu líka að eiga aðild að því. Alls voru á ráð- stefnunni fulltrúar fyrir 44 flokka og félagasamtök. Meginhluti kín- versku þjóðarinnar átti því aðild að ráðstefnunni. Ráðstefna þessi samdi í raun og veru stjórnarlög hins nýja kínverska ríkis. Þar voru kommúnistar í yfirgnæfandi meirihluta og gátu því ein- ir ráðið þar öllu. Þó lögðu þeir hið mesta kapp á, að allar stéttir, flokkar og félagasamtök létu til sín taka og að tillit væri tekið til hags- muna þeirra. Með því vildu þeir laða sem allra flesta til samvinnu við stjórnina og reyna að tryggja sér vináttu þeirra með því að taka tillit til þeirra. Stjórnarlögin eru kölluð „Allsherjar stefnuskrá hinnar fyrstu pólitísku ráðgefandi ráðstefnu hinnar kínversku þjóðar“. Nafn þetta eitt út af fyrir sig bendir til, að Kínverjar líti ekki á þessi stjórnarlög sín sem ákvæði, er standa eigi um aldur og ævi, heldur sem nokkurs- konar bráðabirgðarákvæði, sem aðeins eigi að gilda á þessu stigi þró- unarinnar. í vestrænum löndum eru stjórnarlögin yfirleitt samin með það fyrir augum, að þau geti staðið sem lengst óhögguð, og sums- staðar þykir það goðgá að breyta gömlum stjórnarvenjum. Kínverskir kommúnistar hugsa allt öðruvísi í þessum efnum. Þeir segja að í land- inu ríki einskonar millibilsástand og að ekki sé hægt að setja reglur um stjórn landsins langt fram í tímann, enda er það þeirra pólitíska tak- mark að gerbreyta ásigkomulagi atvinnu- og stj órnarhátta á svo skömmum tíma sem auðið verður. En hinsvegar hefur það venjulega verið aðalhugsun vestrænna stjórnmálamanna og stjórnlagasmiða að gera stj órnarlögin að vopni til þess að viðhalda ríkjandi stjórnar- og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.