Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Side 39

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Side 39
KÍNVERSKA BYLTINGIN OG AIÞÝÐULÝÐVELDIÐ 29 ins, grundvallað á bandalagi milli verkamanna og bænda, sameinandi allar demókratískar stéttir og þjóSir innan ríkisins. Undir ríkisráSinu standa svo ráSuneyti og óteljandi nefndir, sem hafa á hendi framkvæmdarvaldiS. Mikill grúi embættismanna starfar í þjónustu ríkisins, en þó telja Kínverjar, aS bagalegur skortur sé á hæfum mönnum til aS framkvæma stj órnarstörfin á réttan hátt. Veru- legur hluti hinna gömlu embættismanna eru óhæfir í þjónustu hins nýja ríkis. Margir skólar hafa veriS stofnaSir til aS bæta úr þessari þörf. Eru þeir nefndir þjóSarháskólar og veita bæSi almenna fræSslu og sér- menntun í ýmsum greinum. Stjórnardeildirnar hjá Kínverjum starfa á líkan hátt eins og ráSuneytin hér í vesturlöndum. En í svo stóru og fjölbyggSu landi eins og Kína er virSist vera óhjákvæmilegt aS upp spretti heill her af opinberum starfsmönnum, vegna þess hve valdsviS stjórnarinnar er víStækt. Eg geri ráS fyrir aS einhver helzta spurningin, sem menn myndu vilja leggja fyrir mig um hiS pólitíska ástand í Kína, sé sú hvaSa öfl standi á bak viS stjórnina og hversu sterk hún sé. Ég vil reyna aS gera ofurlitla grein fyrir því og byrja á því aS athuga viShorf helztu þjóSfé- lagsstéttanna til hennar. Bændastéttin er lang fjölmennasta stétt Kínaveldis. Af 500 millj. íbúa eru um 420 millj. bændur. Meginþorri þeirra voru fátækir, höfSu oflít- iS jarSnæSi og voru því hálfþrælar landsdrottnanna. Þessa stétt hafa kommúnistar leitt til sigurs yfir landsdrottnum í nærri 25 ára borgara- styrjöld og hafa nú nærri því lokiS viS aS skipta jörSunum milli bænda. Landsdrottnastéttin er nú algerlega afnumin, og flestir bændur í landinu eru orSnir sjálfseignarbændur. Þessi mikli fjöldi, meginþorri allrar kínversku þjóSarinnar stendur sem múrveggur bak viS stjórn- ina. Bændur hafa ævinlega reynzt mjög tryggir þeim forystumönnum, sem hafa komi því til leiSar aS þeir eignuSust ábýlisjarSir sínar. Er því enginn vafi á því aS kínverska bændastéttin mun verSa trygg nú- verandi leiStogum sínum, og mega kommúnistar áreiSanlega gera mörg glappaskot til þess aS bændur snúi viS þeim bakinu. Verkamenn standa einnig sem einn maSur meS kommúnistum. Sú stétt var, áSur en kommúnistar náSu völdum, réttlaus og kjör hennar langt frá því aS vera mannsæmandi. Ollum kjara- og réttarbótum hefur hún náS undir forystu kommúnista. LýSræSisréttindi þekktust ekki í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.