Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Side 44

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Side 44
34 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR En því hættir hann fljótt, honum er engin alvara að vera kærulaus, öðru nær, hann er sem á glóðum. Og áSur en hann veit nokkurn hlut af því er hann kominn á sinn fyrri staS: í sundiS milli húsanna 14 og 16, þaSan sem hann getur haft auga á dyrunum á mjólkurbúSinni. Asetn- ingurinn um aS hætta er horfinn, nakin ástríSan hefur heltekiS hann aít- ur, og hún þaggar allar mótbárur: HvaS eru þessir strákar? Pattar sem ekkert vit hafa á neinu alvarlegu og þora ekki neitt nema leika sér í meinlausum og kjánalegum leikum. Hvernig gat h -.-n nokkurn tíma tekiS þátt í þeim. Aldrei framar mundi hann kumast í hugaræsing þó hann sæi nýjan bíl eSa fullan mann eSa hafa gaman af aS hrekkja lög- regluna. SíSustu þrír sólarhringarnir voru óratími sem hafSi breytt honum úr heimskum krakka í — hvaS? Ekki fullorSinn mann, nei svoleiSis ver- um vildi hann ekki líkjast þó hann hefSi einu sinni langaS til þess, en þaS var einmitt meSan hann var heimskur krakki — nú hafði hann breytzt í eitthvaS alveg einstakt, hann kunni ekki aS nefna þaS en hann vissi hvað það var: hann sjálfur sem engum öðrum var líkur, og hann lét engan hafa áhrif á sig og ekkert aftra sér frá því sem hann ætlaði að gera. Hér stóð hann. Og svo man hann skyndilega eftir því að hann fór út í morgun án þess að borða, raunar hafði hann varla smakkað á matnum tvo síðustu dagana, og móðir hans spurði einu sinni hvort honum væri illt — en ekki oftar, því hún hafði nóg að gera með matinn. Satt aS segja var það svo nauða ómerkilegt að vera að borða að hann efaðist um að hann mundi gera það framar. Á þessari sömu stundu minntist hann þó margs góðs bita og unaðslegs sælgætis. Nú er fólk farið að streyma inn í mjólkurbúðina. TækifæriS nálgast, allt er hugsað fyrirfram. Ekkert lostæti, engir leikir freista hans fram- ar, mikilvægara og alvarlegra mál er á dagskrá. En þegar fólk gengur framhjá sundinu, sem hann bíður í, tekur hann að ókyrrast, honum sýnist hver og einn líta á sig undrunaraugum, hann helzt varla við. Tvær konur ganga samsíða og tala í ákafa en steinþagna þegar þær sjá hann. AuSvitað hafa þær verið að tala um hann — þær hafa vitanlega tekið eftir honum þarna hina tvo morgnana og farið að njósna um hann — sýnilega komizt að leyndarmáli hans og nú skellur ógæfan yf- ir hann.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.