Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Page 60

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Page 60
50 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ganga út í ljósið. Þess á milli eru ávíturnar látnar dynja á gestunum sem komnir voru til að skemmta sér: „Hafið þér ekki öll hlegið dátt að sögunni um Bakkabræður er byggðu sér gluggalaust hús, byrgðu myrkrið inni? En situr það á yður að hlæja svo dátt? Bakkabræður leituðust við að bera inn ljósið í húf- um sínum. Þér sitjið róleg í myrkrinu.“ En hefur annars reynzt svo fjarstætt að láta sig dreyma um að Is- lendingar eignuðust skáld á borð við Goethe? Mér datt þessi prédikun í hug, og gróf hana upp, þegar ég las í bók Halldórs Kiljans, Heiman ég fór, hina kröftugu ræðu sem önnur höf- uðpersónan þar er látin flytja, en Halldór hélt raunverulega sjálfur yf- ir bændum í Mosfellssveit, ég held í kirkju, þar sem hann býður gömlu kynslóðinni beinum orðum ofan í gröfina til að víkja fyrir æskunni sem komin er til að gera allt af nýju og leggja undir sig heiminn: „Mætti sú stund koma að vér stæðum saman, hin únga þjóð, og spryttum fíngrum að fulltrúum ellinnar, eignanna og réttindanna: Kirkjugarðarnir standa opnir, þar getið þér eignast jörð, þar er föður- íand yðar og heimil öll réttindi! gerið svo vel að stíga inn. Vér, hinir úngu, höfum lagt undir oss heiminn!“ Og þó finnst mér sérílagi skipta hér máli að rifja upp nokkur orð Steins Elliða er koma síðar lítið breytt hjá Halldóri í Alþýðubókinni: „Það eru að renna upp nýir tímar, sagði hann. Hvar sem við lítum birtir af nýjum degi. Orkan sem um aldaraðir hefur falist í þjóðar- kjarnanum er að brjótast fram. Hafið þér tekið eftir eldinum sem ljóm- ar í augum úngra Íslendínga, hamíngjan góð, er hann ekki tilbeiðslu- verður? Vér erum nýrisin undan okinu og sé okinu þökk.“ Þessi brennandi eftirvænting sem hér lýsir sér er einmitt sú æska sem mér er kunn. Þetta er æskan sjálf, hamingja hennar, hljómur og litur, að finna öfl sér í brjósti til að endurnýja heiminn, eiga lífið framundan, sjá fyrir sér nýja tíma; og hér liggja einmitt upptök þess félags er fagnar nú tuttugu ára afmæli sínu. Þegar þar er komið, fram yfir 1930, að félag ykkar er stofnað, hef- ur áherzlan flutzt til hér heima, hún hvílir nú á orðinu róttækur í þjóð- félagslegum skilningi, hugmyndirnar hafa leitað eitthvað áleiðis úr skýjunum niður á jörðina. Kreppan er komin og þjóðfélagið lýsist fyr- ir sjónum sem nýr veruleiki, og kenningar marxismans bregða birtu á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.