Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Side 63

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Side 63
ÆSKAN í DAG 53 öfl æskunnar í hraðri framrás, missir ekki kjarkinn þó að hann um skeið standi upp við múr bandarískrar herstöðvar á Islandi. Þegar á heiminn er litið blasir við framundan skærri framtíð en áður í sögu mannkyns. Þeir æskumenn, hinir róttæku er lagt hafa æsku sína við æsku heimsins, munu ryðja sér og þjóðinni brautina fram. Víst hefur verið brennt ofan af okkur það hús er við reistum. Víst stöndum við uppi við gráan múr. En því fylgir að hin róttæka æska sem nú er, að þið, ungu stúdentar sem viljið starfa undir merkjum verklýðshreyfing- arinnar, eigið göfugra, meira verkefni en nokkur kynslóð hefur áður átt á íslandi, það verkefni að brjóta niður múrinn, að hreinsa burt af Islandi herstöðvar hins hrynjandi valds, að reisa aftur hús frelsisins af grunni. Og þið reisið það á nýjum æskugrunni þess sósíalisma sem fer sigrandi um heiminn. Ég skilgreindi svo áður hamingju æskunnar að hún væri í því fólgin að finna öflin í eigin brjósti og eiga lífið allt framundan með óþrot- legum verkefnum. Og sem ég stend hér með minn háa aldur fullvissa ég ykkur að eftir þeirri skilgreiningu hef ég aldrei verið yngri en nú, því að ég hef aldrei séð heiminn, veginn framundan víðari né bjartari, né jafnmörg og mikil verkefni óleyst, og því er hugur minn fagnandi sem á þeim degi er ég fann mig í fyrsta sinn nýbakaðan stúdent frjáls- an mann. Það frelsi hef ég varðveitt sem sjáaldur auga míns. Og ég vil gefa ykkur eitt ráð: gangið aldrei á jötuna. Haldið lifandi, óslitnum tengslum við æskuöfl heimsins, og ykkar æska mun verða langlíf og mikil, og ykkar sigur. Ég óska ykkur til hamingju.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.