Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Síða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Síða 87
í VÍN SÁ ÉG FRIÐINN 77 sem boðnir voru til ráðstefnunnar, var hvorki áhangandi Kommúnista- flokksins né Friðarhreyfingarinnar, varð að „gagnsmækka" (atomiser) hina nýju gesti. Til þess voru margar aðferðir: 1) Neita hreinlega tilveru þeirra. Menn segja, að þeir séu til, en þeir eru ekki til. 2) Ráðast beint á þá: Annaðhvort eru það einfeldningar, notaðir af kommúnistum, sem verða látnir tala nógu mikið til að fólk trúi á sjálfstæði ráðstefnunnar, eða það eru vondir menn, sem halda að þeir hafi eitthvað upp úr því eða eru reknir áfram af ótta. Til dæmis skrifar Penchenier í „Le Monde“: Herra Sartre, sem trúir því eða þykist trúa því, að það sé aðeins lítill hluti af fulltrúunum kommúnistar .. . Þarna sjáið þið. Ég á völina. Annaðhvort trúi ég því og er einfeldningur, eða ég þykist trúa því og er fúlmenni. 3) Gera lítið úr þeim. Þið segið við blaðamann hægrisinnaðan: Þarna kom fram urmull ólíkra skoðana. Hann brosir. Þið segið Jú! Þarna voru róttækir. Hann brosir og ypptir öxlum. Vitaskuld, róttæk handbendi. Þarna voru sósíalistar frá S.F.I.O. Hann rekur upp hæðnishlátur Það eru alltaf sósíalistar meðal slíkra garpa. Þarna voru prestar. Já, já. Og vitanlega erkibiskupinn í Kantaraborg. Hversvegna vitanlega? Vegna þess, sjáið til, að það liggur ekki sér- staklega í augum uppi fyrir mér, að enskur erkibiskup sé í Vín á ráð- stefnu þjóða. En, þið skiljið, hann hafði verið í Varsjá. Þessvegna: vitanlega. Róttækir eru ekki lengur róttækir. Sósíalistar eru ekki lengur sósíalistar. Erkibiskupar eru ekki lengur erkibiskupar. Sjáum til: Þeir smækkuðu Friðarhreyfinguna á Varsjárráðstefnunni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.