Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Page 96

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1953, Page 96
86 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Og það er einmitt Le Monde frá í gærkvöld sem flýtir sér að hressa málið við í ritstjórnargrein. Þingið í Vín? 0, sei, sei! Það var mikið talað, ójá. Nokkrir menn sýndu að þeir væru sjálfstæðir, en hvað hafa menn svo sem gert? Þeir samþykktu tillögur ráðstjórnarfulltrúanna, þeir gerðu óljósar ályktan- ir, sem vitað var um fyrirfram. Þetta er svo sannarlega hin argasta lygi. Þarna er ekki lengur sagt ósatt um einstök atriði, heldur er um að ræða skipulagða rangtúlkun á öllu, sem gerðist. 1) Hversvegna er öllu sleppt, sem þinginu við kom, nema síðustu tillögunum? Var það þá ekki neitt þetta samkomulag, sem skapaðist smám saman og kom síðasta daginn fram í eldlegum áhuga? Var það ekkert þessi efldi vilji til að halda baráttunni áfram, þessi að segja mætti alþjóðlega meðvitund, er hver maður öðlaðist um skyldur sínar. Var þessi einingarreynsla ekki neitt? Er það til einskis fyrir okkur að hafa komizt í samband við fulltrúa frá Ráðstjórnarríkjunum og Kína? Eru þær algerlega gagnslausar þessar kynningar og þessar einlægu við- ræður sem áttu sér stað milli Víetnambúa og Frakka, milli Frakka og Þjóðverja, milli Kínverja og Indverja? Þið minnizt ekki á störf nefnd- anna. Þið talið ekki um samþykktirnar. Meðal okkar voru menn, sem voru andvígir nýlendustefnu og aðrir, sem voru henni meðmæltir, enda þótt þeir kynnu illa misnotkun hennar. Er það einskis virði, að þeir hafa orðið sammála um nauðsyn þess að binda endi á þau nýlendustríð sem nú eru háð? Þetta feiknalega verk að samrœma heimsfriðinn (assimila- tion de la paix) sem var gert á einni viku og gerir okkur í dag einbeitt- ari og sterkari, er það ekki neitt? 2) Um ályktanirnar er það að segja, að það er satt að við hefðum getað skrifað undir þær þegar fyrsta daginn, við hefðum getað skrifað undir þær í Frakklandi áður en við lögðum af stað. En hvað sannar það? Að þær túlki sjónarmið ráðstjórnarmanna? Nei, það sannar ein- mitt að þær eru mjög aðgengilegar og að enginn getur neitað að skrifa undir þær, ef hann er góðviljaður maður. Og ef þar er um að ræða sjónarmið ráðstjórnarmanna — og það held ég að það sé í raun og veru — þá þeim mun betra, því að það sýnir að þeir vilja sannan frið. Þykir ykkur þær vera óljósar? Það er af því að þið skiljið þær ekki. Þið haldið að nákvæmni sé fólgin í því að stjórnarerindrekar grann-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.