Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 5

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 5
Um stóriðjumálið að þær tölur, sem ég hefi nefnt sem áætlun um vöxt þriggja höfuðatvinnu- greinanna á næstu árum séu allar í hærra lagi. Ef við samt sem áður göngum út frá þessum tölum, þ. e. a. s. 3% vexti á ári í landbúnaði, 4.5% í sjávarút- vegi og 5% í iðnaðarframleiðslu fyrir innlendan markað, og ef ekki kemur til skjalanna ný og þýðingarmikil starfsemi á öðrum sviðum, getur vöxtur þjóðarlramleiðslunnar í lieild ekki orðið tneiri en rúmlega 4% á ári.“ (Auð- kennt af mér. H. H.) Á ráðstefnunni tók dr. Jóhannes Nordal í sama strenginn og Jónas Haralz og gerði hans orð að sínum. Hver hefur svo reyndin orðið hvað snertir vöxt þjóðarframleiðslunnar? I Fjármálatíðindum (jan.—júní 1964) segir að þjóðarframleiðslan hafi vaxið mjög mikið á árunuin 1962 og 1963. Magnaukningin hafi numið um 8% fyrra árið en um 7% síðara árið. Sé hinsvegar reiknað með breytingum á viðskiptakjörum í utanríkisviðskiptunum komi fram ineiri aukning þjóðar- teknanna á föstu verðlagi, en þær eru að sjálfsögðu mælikvarði fyrir nota- gildi þjóðarframleiðslunnar. Aukning þjóðarteknanna hafi verið um 8.5% á árinu 1962 og um 7.5% á árinu 1963. Á s.l. ári (1964) varð aukningin enn meiri. Endanlegar tölur liggja að vísu ekki fyrir, en vitað er að aflamagnið, sem innbyrt var, hefur aldrei verið meira á einu ári og ennfremur að viðskiptakj ör okkar í utanríkisviðskiptum voru okkur mjög hagstæð þar eð verð á ýmsum útflutningsvörum okkar hækkaði mjög verulega. Ekki er ósennilegt, að aukning þjóðarteknanna hafi á s.l. ári numið um 10%. Vöxtur þjóðarframleiðslunnar á undanförnum þrem árum sýnir því ljós- lega að það sem þeir Jónas Haralz og dr. Jóhannes Nordal sögðu árið 1962 voru staðlausar áætlanir. Það skal viðurkennt, að árferðið þessi þrjú ár hefur verið óvenjulega gott. En framleiðsluaukningin byggist ekki eingöngu á góðu árferði. Heldur kemur þar og til greina — og ekki síður — að uppbygging fiskveiðiflotans hefur á síðustu árum verið mjög hröð og ný fiskveiðitækni komið til sög- unnar. Hafa verður í huga annað ákaflega þýðingarmikið atriði í þessu sam- bandi, en það er að aukning þjóðarteknanna á sér stað án þess að um teljandi framfarir hafi verið að ræða í nýtingu þess afla, sem á land hefur komið. Vík ég að þessu atriði síðar. Með öðrum orðum: Okkur íslendingum er ekki nauðugur kostur að stuðla að alúmínvinnslu erlendra aðila hér á landi vegna þess að vöxtur þjóðar- 307
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.