Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 94

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 94
Tímarit Máls og menningar IV Um nafn Melkorku sjálfrar leikur miklum mun meiri vafi en ráðið verður af fræðiritum síðari alda. í útgáfu sinni af Laxdælu hefur Einar 01. Sveinsson svofellda skýringu um nafnið: „Melkorku og Mýrkjartans er beggja getið í Landnámu. Nöfnin eru bæði írsk: Mael-Curcaich (þjón- ustukona dýrlingsins Curcach) og Muircertach.“ Þessari skýringu hlítti ég einnig ranglega í grein minni um keltnesk mannanöfn í íslenzkum ör- nefnum. Um grein Einars Ól. Sveins- sonar má þess geta lauslega, að eign- arfallsmyndin -Curcaich er röng, þar sem hún ætti í rauninni að vera Cur- caig eða Curcaigh, eins og hún birtist í spjalli mínu og í ritgerð eftir fræði- manninn Whitley Stokes, en eftir hon- um hafa allir hermt þessa skýringu. Þótt nú séu liðnir hartnær níu áratug- ir, síðan Stokes kom fram með þá til- gátu, að heitið Melkorka merkti þjón- ustumann dýrlingsins Curcach, þá virðist engum hafa komið til hugar að kanna mál þetta til neinnar hlítar. Stokes bendir á, að í dýrlingatali við 16. nóvember sé minnzt dýrlings eins, sem Curcach hét. En þetta er ekki alls kostar rétt, og hér hefur hinum skýra fræðimanni skotizt nokkuð. Dýrlingatölin minnast livergi heilags manns, sem héti Cur- cach, heldur heilagrar meyjar, og skiptir kynferðið hér töluverðu máli. Hafi einhver dregið nafn sitt af hinni helgu mey Curcach, hefði það átt að verða Mael-Curcaighe, en ekki Mael- Curcaigh. Og hin írska mynd Mael- Curcaighe er ekki þessleg, að af henni geti Melkorka verið komin. Mun ég þó ekki ræða þetta mál frek- ar að sinni, heldur koma fram með aðra skýringartilraun á nafni hinnar írsku konu. í írskum nöfnum, sem hafa Mael- (Mel-) að forlið, ber stundum svo við, að síðari hlutinn er litarorð. Mér hefur dottið í hug, að Melkorka sé íslenzk mynd írska nafnsins Mael- Corcrae, sem kemur fyrir á írlandi um það leyti, sem ísland var að byggjast. Síðari hluti nafnsins merkti „með purpuralit, blárauður, fagur- rauður“ og því um líkt. Hljóðsögu- lega fær skýring þessi fullkomlega staðizt. Samhljóðahverfan -rkr- mun ekki koma fyrir í íslenzkum orðum nema í sérstökum beygingarmyndum (svo sem sterári, ster/frar), og var því eðlilegt, að síðara r-ið félli niður úr Mael-Corcrae, þegar það aðlagað- ist íslenzkum málvenjum. V Nú er komið að aðalefni þessarar greinar: dauða Kjartans Ólafssonar og hliðstæðri frásögn í írskum bók- menntum. Fyrst þykir mér rétt að rifja upp nokkur atriði í Laxdæla sögu. Þótt Kjartan Ólafsson sé alinn upp við heiðni og sýni mikla tregðu, þegar Ólafur Tryggvason vill kristna 396
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.