Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 8

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 8
Tímarit Máls og menningar fiskveiðiskip í heimi, það nægir ekki að vera í forystu þjóSa í notkun fisk- veiSitækja svo sem kraftblokkarinnar, þaS nægir ekki aS hafa hagnýtt sér svo vel sérþekkingu fiskifræSinga okkar, sem viS höfum gert, allt meS þeim árangri aS viS veiSum miklu meira magn fiskjar á hvern sjómann heldur en aSrar fiskveiSiþjóSir. Við verðum að nýta betur aflann. Ef miSaS er viS hvern sjómann þá mun afli okkar vera um þaS bil tvöfalt meiri en samsvarandi afli þeirrar þjóSar, sem næst er í röSinni. Vestur-ÞjóS- verja. En aflaverSmætiS á hvern íslenzkan sjómann er lægra en á hvern vestur-þýzkan sjómann. í staS þess aS binda trúss okkar viS erlent fjármagn eigum viS aS taka til höndum og stórbæta nýtinguna á afurSum okkar, bæSi til lands og sjávar. AS sjálfsögSu nær þaS ekki nokkurri átt, aS flytja úr landi meginþorrann af afurSum okkar í óunnu eSa hálfunnu ástandi svo sem nýlenduþjóSir gera. Ég nefni nokkur dæmi um verkefni, sem bíSa úrlausnar á næsta leiti: Á s.l. ári fluttum viS út gærur fvrir allt aS 125 milj. króna. Meginhlutinn var óunninn. HefSum viS sútaS þessar gærur sjálfir og flutt síSan út hefSi verSmæti þeirra ferfaldazt. Sem kunnugt er er íslenzka ullin mikil gæSavara. Nýjustu tilraunir til aS skilja aS tog og þel ullarinnar benda ótvírætt til þess aS meS fullvinnslu henn- ar væri hægt aS margfalda útflutningsverSmæti hennar. LýsisframleiSsla okkar íslendinga er mjög mikil. Samt sem áSur er engin verksmiSja til í landinu, sem hert getur lýsiS. Slík verksmiSja mvndi þó gera þaS hvorttveggja í senn aS afla okkur meiri markaSa en viS nú höfum — hert lýsi er hægt aS flytja hvert á land sem er — og útflutningsverSmæti þess myndi aukast mjög verulega. Því nær öll sú síld, sem viS öflum, er brædd eSa söltuS. Eitt alnærtækasta verkefni okkar er aS breyta þessu: Taka upp í stórum stíl niSurlagningu og niSursuSu. ViS slíka meShöndlan myndi útflutningsverSmæti hennar margfaldast eins og eftirfarandi dæmi sýnir: Ef 100 kg. af síld (eSa ein tunna) eru brædd vinnast: 19.25 kg af mjöli á kr. 7,77 pr. kg = kr. 149,57 17.12 kg af lýsi á kr. 9,00 pr. kg = kr. 154,08 eSa samtals kr. 303,65 Ef sama síldarmagn er saltaS verSur útflutningsverSmætiS ca. kr. 1000,00. 310
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.