Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 8
Tímarit Máls og menningar
fiskveiðiskip í heimi, það nægir ekki að vera í forystu þjóSa í notkun fisk-
veiSitækja svo sem kraftblokkarinnar, þaS nægir ekki aS hafa hagnýtt sér
svo vel sérþekkingu fiskifræSinga okkar, sem viS höfum gert, allt meS þeim
árangri aS viS veiSum miklu meira magn fiskjar á hvern sjómann heldur en
aSrar fiskveiSiþjóSir. Við verðum að nýta betur aflann.
Ef miSaS er viS hvern sjómann þá mun afli okkar vera um þaS bil tvöfalt
meiri en samsvarandi afli þeirrar þjóSar, sem næst er í röSinni. Vestur-ÞjóS-
verja. En aflaverSmætiS á hvern íslenzkan sjómann er lægra en á hvern
vestur-þýzkan sjómann.
í staS þess aS binda trúss okkar viS erlent fjármagn eigum viS aS taka til
höndum og stórbæta nýtinguna á afurSum okkar, bæSi til lands og sjávar.
AS sjálfsögSu nær þaS ekki nokkurri átt, aS flytja úr landi meginþorrann af
afurSum okkar í óunnu eSa hálfunnu ástandi svo sem nýlenduþjóSir gera.
Ég nefni nokkur dæmi um verkefni, sem bíSa úrlausnar á næsta leiti:
Á s.l. ári fluttum viS út gærur fvrir allt aS 125 milj. króna. Meginhlutinn
var óunninn. HefSum viS sútaS þessar gærur sjálfir og flutt síSan út hefSi
verSmæti þeirra ferfaldazt.
Sem kunnugt er er íslenzka ullin mikil gæSavara. Nýjustu tilraunir til aS
skilja aS tog og þel ullarinnar benda ótvírætt til þess aS meS fullvinnslu henn-
ar væri hægt aS margfalda útflutningsverSmæti hennar.
LýsisframleiSsla okkar íslendinga er mjög mikil. Samt sem áSur er engin
verksmiSja til í landinu, sem hert getur lýsiS. Slík verksmiSja mvndi þó gera
þaS hvorttveggja í senn aS afla okkur meiri markaSa en viS nú höfum —
hert lýsi er hægt aS flytja hvert á land sem er — og útflutningsverSmæti þess
myndi aukast mjög verulega.
Því nær öll sú síld, sem viS öflum, er brædd eSa söltuS. Eitt alnærtækasta
verkefni okkar er aS breyta þessu: Taka upp í stórum stíl niSurlagningu og
niSursuSu.
ViS slíka meShöndlan myndi útflutningsverSmæti hennar margfaldast eins
og eftirfarandi dæmi sýnir:
Ef 100 kg. af síld (eSa ein tunna) eru brædd vinnast:
19.25 kg af mjöli á kr. 7,77 pr. kg = kr. 149,57
17.12 kg af lýsi á kr. 9,00 pr. kg = kr. 154,08
eSa samtals kr. 303,65
Ef sama síldarmagn er saltaS verSur útflutningsverSmætiS ca. kr. 1000,00.
310