Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 88

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 88
Tímarit Máls og menningnr Hann handlék þessa stóru tönn úr hafdjúpsspekingnum og fór að segja mér sögur frá Sikiley, frá þeim furðu- legu hlutum sem leynast meðal alþýð- unnar, um haráttu fólksins fyrir að fá að vera til, og um Danilo Dolci. Þennan sérstæða mann sem kom frá Norður-ftalíu og var verkfræðingur. Og kom til Sikileyjar og hefur síðan helgað sig algjörlega baráttunni fyr- ir hina örsnauðu og útskúfuðu. Hann tók að sér ekkiu með fjölda harna og kvæntist henni. Og þegar lögreglan hefur handtekið hann í þjónustusemi víð hina ríku og voldugu á eynni sem mega ekki hugsa til þess að neinar hreytingar verði, þá hafa listamenn ocr andans menn um alla ftalíu bjarg- að honum úr fangelsinu með áköfum móhuælum svo lögreglan hefur neyðzt til þess að sleppa Dolci. Einu sinni var Dolci í fátæku þorpi sem skorti samgöngur og þar ríkti at- vinnu.levsi.Karlmennirnir héngu iðju- lausir á torginu alla daga. Eina ráð- ið til hjargar að dómi Dolci var að gera veg til að ten^iast athafnasvæði. En hað var ekki hævt að aka neinum yfirvöldum t;l að sinna því. Og þá sagði Dolci við kallana á torginu: Tðiulevsið er að drepa ykkur, við skulum gera siálfir þennan vesr. Og hcir fóru með honum til þess að gera veginn af bví heir höfðu hvort sem er enga vinnu. En þegar þeir voru við verk;ð kom lögreglan sem bafði sín- nr skipanir: Hvar eru vkkar pappír- ar sem heimila ykkur þessar fram- kvæmdir? Og þeir kröfðust allskonar pappíra sem engir voru til. Þeir hrintu Dolci og hröktu og handtóku síðan fyrir mótþróa við lögregluna. En frægustu rithöfundar ftaliu risu upp og fregnin barst um önnur lönd svo þeir urðu að sleppa Dolci. Nú er hreyfingin heimsfræg sem hann stofnaði og til hans kemur fólk úr vmsum löndum til að taka þátt í hjálparstarfinu, það borgar sjálft sitt uppihald og vinnur með Dolci. Og nú vildi Levi fá mig með sér til Sikileyj- ar. Til að taka þátt í fjöldafundi með Danilo Dolci. Dolci hafði svelt sig lengi ásamt enskum rithöfundi til að vekja athygli á því að í fimmtán ár hefðu stjórnarvöldin dregið að efna loforð sitt um að byggja stíflu sem var stórkostlegt hagsmunamál fvrir fátækt hérað. Og hungurverkfallinu átti að ljúka í bæ einum þnngað sem bændurnir ætluðu að safnast og sitia á torginu í sólarhring á strámottum og brenna að lokum strámottunum á torginu. Leikarinn frægi Vittorio Gassmann ætlaði að flytja Ijóð úti á götunum og Levi átti að halda ræðu Hann sagði mér að koma með. Það er einkennilegt, sagði Levi: hvað barnshugmyndir okkar um fjar- læg lönd reynast réttar. Þegar ég fór til Indlands þá kom á móti manni það sem maður hafði úr óinnblásn- ustu bókum bernsku sinnar þegar maður var að lesa hálfgerða reyfara: 390
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.