Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 121

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 121
Mál og menmng Iyrsta félagsbók Máls og menningar 1965 kemur út ekki miklu seinna en þetta síð- búna tímaritshefti. Er það Bréj úr myllunni minni eftir Alphonse Daudet í þýðingu Helga Jónssonar. Alphonse Daudet er franskur höfundur sem var uppi á síðari hluta nítjándu aldar íd. 1897), og hefur lengi notið mikilla vinsælda bæði í Frakklandi og annars staðar, ekki sízt fyrir þá bók sem Mál og menning gefur nú út. Bréf úr myllunni minni er ein þeirra bóka sem örðugt er að telja til ákveðinnar bókmenntagreinar. Hún skiptist í stutta þætti sem eru í margskonar formi: smásögur, frásagnir, skopsögur, ferða- sögur, ævintýri. Efni flestra þessara þátta er sótt í mannlíf og náttúru Provence, þaðan sem Daudet var upprunninn, en fáir höfundar hafa lýst því landi af jafn næmri skynjun og ferskleika. Með þessari bók brýtur Mál og menning raunar í bág við hefð sem komizt hefur á í útgáfu félagsins á erlendum bókmenntum. Hingaðtil hafa semsé öll þau sýnishorn er- lendra bókmennta sem Mál og menning hefur gefið út verið eftir tuttugustu-aldar höf- unda, það hefur verið lögð öll áherzla á kynningu nútímabókmennta. Hinsvegar er það kunnara en frá þurfi að segja að mjög mikið skortir á að sómasamlegt úrval erlendra bókmennta fyrri alda (og þó ekki sé litið lengra en til nítjándu aldar) sé til á íslenzku. Ekkert ætti að vera því til fyrirstöðu að Mál og menning leitist við að bæta úr þessari vöntun með því að gefa út öðruhverju þýðingar á eldri ritum, enda þótt sjálfsagt verði litið svo á eftir sem áður að félagið eigi fyrst og fremst skyldum að gegna við bók- menntir þeirra tíma sem vér lifum á. Tvær Heimskringlubækur koma út um sama leyti og félagsbókin: Úr landsuðri eftir Jón Helgason, þriðja útgáfa þeirrar bókar, og Leynt og Ijóst, tvær sögur, eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson. 423 I.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.