Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 79

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 79
Háljmáninn og nokkur snotur klæði, aðeins á þann hátt gat ég réttlætt þetta agnarögn fyrir sjálfri mér. XXXV Um tíuleytið morgun einn, ég hafði kastað yfir mig síðum slopp og sat inni við, heyrði ég gengið um garðinn. Ég fór á fætur klukkan 10 á morgn- ana, stundum fullklæddi ég mig ekki fyrr en kl. 12. Ég var ákaflega löt upp á síðkastið, gat húkt í eina, tvær klukkustundir án þess að klæða mig. Ég hugsaði ekki um neitt, vildi heldur ekki hugsa um neitt, bara húkti svona alein. Skóhljóðið færðist nær hægt og léttilega. Að vörmu spori sá ég tvö augu horfa inn í herbergið gegnum rúðuna í hurðinni. Horfa stundarkorn, hverfa síðan. Ég nennti ekki að hreyfa mig og sat kyrr. Að skammri stundu liðinni komu augun aftur. Ég gat ekki setið lengur, opnaði dyrnar hljóðlega: „Mamma.“ XXXVI Ég vissi ekki hvernig við mæðgurnar komumst inn, ekki heldur hvað við grétum lengi. Mamma var orðin ótrúlega ellileg. Búðarmaðurinn hafði hald- ið burt til æskustöðvanna, læðst á brott án þess að segja aukatekið orð. Ekki skilið eftir grænan eyri. Hún hafði selt það sem til var, sagt upp húsnæðinu og flutt í fátækrabústað1. Hún hafði leitað min í rúmlega hálfan mánuð. Að síðustu kom hún hingað eins og af rælni, hafði alls ekki búizt við að finna mig, en hér var ég þó komin þrált fyrir allt. Hún hafði ekki þorað að þekkja mig, ef ég hefði ekki opnað, hefði hún máske farið burt. Þegar við vorum búnar að gráta, hló ég eins og vitfirrt. Hún hafði leitað dóttur sinnar, en dótt- irin var orðin að vændiskonu. Það var hún lika sjálf þegar hún ól mig upp. Nú var skipt um hlutverk, ég varð að selja mig til að geta alið önn fyrir henni. Þetta er hin arfgenga atvinnugrein konunnar. XXXVII Ég vonaði að mamma myndi hughreysta mig. Mig langaði að heyra hugg- unarorð af vörum hennar, þótt ég vissi að þau voru ekkert annað en hjóm. Mömmum er svo gefið að blekkja, ég vildi láta huggast af blekkingum henn- 1 Fátækrabústaður: Lokaður femingur einnar hæða húsa með húsagarði í miðju. Lé- legt húsnæði, þar sem fátækt fólk og oft menn af hinum sundurlausustu gerðum búa. Á kínversku einna næst „allra-handanna-garður“, ruslara-, samtínings-húsagarður. Ekkert 6amskonar til á vesturlöndum, en samsvarar fátækrahverfi í vesturlenzkri borg. 381
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.