Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 36

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 36
Gunnar Benediktsson BiMíugagnrým, hneykslanir og persónudýrkun Úr sjótSi minninga VöRiÐ 1920 tók ég mitt kandídats- próf í guðfræði. í skriflegri nýjatestamentisfræði olli ég minni fyrstu hneykslun í sambandi við nafn Jesú frá Nazaret. Það bar að með þeim hætti, að meðal þeirra setninga, sem ég átti að skýra og skilgreina á fræðilegan hátt, voru þessi fleygu orð Jesú, sem hann slöngdi framan í Faríseana og hina skriftlærðu: „Þér nöðrukyn.“ í sambandi við skýringu verkefnisins lét ég þann fróðleik fljóta með til viðbótar því, sem stóð í námsbókinni, að í trúarbrögðum Austurlanda væri höggormurinn víða tákn spekinnar, minntist í því sam- bandi á höggorminn í syndafallssög- unni, þegar hann flekaði þau Adam og Evu til að verða skynsemigæddar verur og opnaði augu þeirra fyrir mismuni góðs og ills. Og í tilefni af því lét ég orð að því liggja, að líta mætti á orðin „þér nöðrukyn“ í merkingunni „þér lærðu menn“, en ekki þyrfti að líta á þau sem skamm- aryrði. Hér við var sett eitt stórt rautt strik, sem skyldi tákna, að þetta væri ekki alls kostar eins og það ætti að vera. Það strik var sett af sjálfum kennara fræðanna, prófessor Haraldi Níelssyni. Hjá honum sjálfum sá ég þetta rauða strik, og af hans eigin vörum var mér sagt, að strikið væri ekki til komið af þeim sökum, að skýring min hefði þótt hæpin, heldur var orðbragðinu um að kenna. Séra Haraldur felldi sig ekki við það, að orðið skammaryrði væri haft um orð, sem heilög ritning lagði í munn Jesú Kristi. Hversu djúpstæð sem hneykslun míns ágæta læriföður hefur verið út af orðbragði mínu, þá hefur hneyksl- un mín sízt verið minni út af því, að hann skyldi hneykslast. Biblíuskýr- ingarnar í Háskólanum voru mér hugþekkasta námsefnið, sem ég glímdi við á allri minni skólagöngu til kandídatsprófs, og var það ekki sízt verk séra Haralds að gera það svo heillandi. Hann lauk upp fyrir mér ritningunum í bókstaflegum skilningi. Á uppvaxtarárunum komst maður ekki mikið í kynni við biblíu- gagnrýni. Einu sinni hafði ég að vísu hlýtt á ræðuhöld Einars Jochumsson- ar, þar sem hann las yfir Gísla 338
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.