Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 16

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 16
Tímarit Máls og menningar stöðvar; innbornir hermenn hurfu úr sveitum Frakka með vopn sín. Föðurlandsvinir í þessari leynilegu byltingarhreyfingu gerðu með sér bandalag. 1943 sendu þeir Frökkum tillögur um sameiginlega baráttu gegn Japönum, en frönsku embættis- mennirnir höfnuðu þeim hugmyndum af yfirlæti og héldu áfram að láta heri sína elta uppi föðurlandsvini Annamíta. Arið 1945 höfðu sveitir Annamíta náð mörgum þorpum og höfðu ýms héruð á valdi sínu, og gagnsemi frönsku leppanna fór minnkandi fyr- ir Japani. Skömmu áður en Þjóð- verjar biðu ósigur í Evrópu handtóku Japanir alla franska hermenn í Indó- kína, afvopnuðu þá og settu þá í hald, en þeir veittu naumasl nokkra mótspyrnu. Síðan sneru Japanir sér að því að reyna að friða innborna menn. 1 landinu hafði verið innlend- ur keisari að nafninu til, Bao Dai, en hann hélt sig aðallega á Rívíera- ströndinni í Frakklandi og lét hirð mandarína eftir að framkvæma fyrir- mæli Frakka. Nú mæltu Japanir svo fyrir að skipting landsins í mörg leppríki, sem Frakkar höfðu fram- kvæmt, skyldi úr sögunni, og lýstu yfir því að endurreist hefði verið sjálfstætt einingarríki undir stjórn Bao Dai keisara. í skjóli þessara að- gerða reyndu Japanir að vinna bug á sveitum frjálsra Vietnam-manna, en svo nefndust skæruliðasveitir þær sem gengu undir nafninu Viet Minh. En Japanir fengu ekki við neitt ráð- ið, skæruliðarnir náðu á sitt vald hinu víðlendasta svæði, bæði i land- inu norðanverðu og sunnanverðu. Sömu vikuna og kjarnorkuárásin var gerð á Hírósíma kom saman þing Viel Minh, skipað fulltrúum hæði frá norðurhlutanum og suðurhlutan- um, og kaus hráðabirgðastjórn fyrir landið allt, sem nefnt var hinu sögu- lega heiti Vietnam. Þingið lýsti stuðningi við fullveldi Kamhodju og Laos en bauð þeim að taka þátt í að mynda bandaríki Indókína. Nú gerðust þeir óvæntu atburðir að Viet Minh náði völdum á friðsam- legan liátt. Fulltrúar lýðveldisins Vietnams tóku upp samninga við yf- irmenn japanska hersins. Samkvæmt fyrirmælum frá Tokíó féllust Japanir á að sveitir úr Viet Minh héldu inn í borgirnar, þar á meðal höfuðborg- ina, og þar skipulögðu lýðveldissinn- ar starfsemi sína. Efnt var til kosn- inga, og í Hanoi kom saman þjóð- þing og gerði uppkast að fullveldis- yfirlýsingu. 25. ágúst birti leppkeis- arinn Bao Dai (sem var óðfús að komasl á Rívíeraströndina) yfirlýs- ingu þar sem hann „afsalaði sér völd- um og afhenti þau lýðveldisstjórn- jnni“. Hann kvaðst harma það að hann hefði „ekki getað hjálpað þjóð sinni“ undir stjórn Frakka og Jap- ana. Nokkrum dögum síðar feöfðu 318
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.