Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 41

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 41
fíiblíugagnrýni, hneykslanir og persónudýrkun svo að þær mættu þjóna tilgangi höf- undar eSa forSa árekstri. Ég áttaSi mig ekki á því fyrr en löngu seinna, hve kennurum mínum hefur veriS þaS viSkvæm spurning, hvar nema skyldi staSar viS aS efast um, hvort orS þau, sem guSspjöllin tilfæra eftir Jesú, séu honum rétti- lega eignuS. En ég fann aldrei til þess, aS hér væri um nokkurt vanda- mál aS ræSa, enda er ég ekki farinn aS öSlast skilning á því enn þann dag í dag, aS mannlegu hyggjuviti og fræSilegum heiSarleika séu nokkur takmörk sett af öSrum aSilum gagn- vart þessu viSfangsefni frekar en öSr- um. -Á skólaárunum varS ég þess aldrei var, aS ég væri á öndverSum meiSi viS kennara mína um þaS, hverjum tökum skyldi taka þetta verkefni. AS vísu grunar mig, aS séra Haraldur hafi taliS mig gamaldags í skoSunum og afstöSu til nýrra hrær- inga í trúarlegu lífi. Ég heyrSi þaS eftir honum haft, aS honum fannst til um, hve kurteislega þessi læri- sveinn tók biblíugagnrýninni og vera þó ortódoks. En segja mætti mér, aS skoSanir séra Haralds á íhaldssemi minni hafi aS einhverju leyti veriS af því sprottnar, aS honum hafi þótt ég sýna lítinn áhuga og kannski líka hógværa andúS, þegar hann komst inn á sálarrannsóknir nútímans til skýringar á ýmsum dulrænum frá- sögnum biblíunnar, einkum Nýja- testamentisins. Ég var þó nokkuS þungur í taumi á þeim vettvangi, svo sem ég hef lengstum veriS fyrr og síSar. Á því fékk séra Jónmundur Halldórsson aS kenna á háskólaárum mínum, en þá nærSum viS okkur um skeiS viS sama matborS. Séra Jón- mundur var biblíutrúarmaSur meS ágætum og dáSi hástöfum þau guS- legu undur, sem gjörzt höfSu á dög- um frumkristninnar. Hvorki andlega né líkamlega hafSi ég þreifaS á þess- um undrum, lét ekki sannfærast frem- ur en Tómas og færSi fram alls kon- ar hversdagslegar skýringar á fyrir- bærunum. Mér er sérstaklega minnis- stætt, þegar viS ræddum um aftur- hvarf Páls postula. ÞaS þótti séra Jónmundi dásamlegt kraftaverk, sem ekki var hægt aS efa, þar sem orS postulans sjálfs voru fyrir því. En ég lét mér fátt um finnast og fullyrti, aS þar hefSi ekkert gerzt annaS en þaS, aS eldingu hefSi lostiS niSur rétt hjá Páli, þegar hann var á sinni frægu reisu til Damaskus, hann blind- azt af ofbirtunni, bilazt á taugum og taliS sjálfum sér trú um, aS þetta væri hefnd fyrir ofsóknir hans gegn kristnum mönnum. Séra Jónmundur brást hart til varnar. Hann hellti sér yfir mig af beljandi mælsku og vandlætingu út af þeim flatneskj uhætti, sem kæmi fram í svona rökum gegn helgidóm- um trúarinnar. En ég lét ekki í minni pokann. Ég byggSi raina skoSun á dýrkeyptri 343
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.