Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 12

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 12
Tímarit Máls og menningar fyrirtækið vilyrði um, að það mundi taka til vinsamlegrar athugunar að reisa nýja aluminiumverksmiðj u í nágrenni Akureyrar, eftir að 60 þús. tonna verksmiðju syðra yrði lokið ...“ Verksmiðjan nyrðra á einnig að hafa 60 þús. tonna afköst á ári. Orkuna á verksmiðjan að fá frá væntanlegri Dettisfossvirkjun. Swiss Aluminium vill fá samning um orkukaup frá báðum virkjununum á föstu verði til næstu 50 ára. Það má skilja fyrr en skellur í tönnum. í hnotskurn lítur þá málið þannig út: Þegar búið verður að fullnýta virkj- unina viS Búrfell verður raforkumagnið 210 MW. Af því orkumagni mun alúmínverksmiðjan í Straumsvík þurfa meirihlutann eða 110 MW. Þegar búið verður aS fullnýta virkjunina viS Dettifoss verður raforku- magnið 165 MW. Af því orkumagni mun alúmínverksmiSjan í nágrenni Akureyrar þurfa meirihlutann eða 110 MW. MeS öðrum orðum: Hinn erlendi auðhringur krefst þess að fá til sinna nota 220 MW af 375 MW, sem myndu verða framleidd í báðum raforku- \erunum. Og hann krefst þess að fá þetta orkumagn í hálfa öld! Fjárfesting hins erlenda auðhrings í alúmínverksmiðjunum tveim mun verða yfir 6000 milljónir króna. ÞaS er hærri upphæð en öll fjárfesting íslendinga í sjávarútvegi og iðnaSi. Dylst þá nokkrum að hinn erlendi auðhringur væri búinn aS ná undirtök- unum á efnahagslífi okkar, að hann væri orðinn drottinvaldur yfir auðlindum íslands og efnahag þjóSarinnar? VII Við íslendingar erum fyrst og fremst framleiðendur matvæla. Sem slíkir höfum við einstæða möguleika. Fyrirsjáanlegt er aS eftirspurn eftir matvæl- um mun fara hraðvaxandi á næstu árum og áratugum. Allt að því helmingur jarðarbúa býr við sult og seyru, en með vaxandi efnahagslegu sjálfstæði hinna nýfrjálsu ríkja munu skapast stórfelldir markaðir, ekki sízt fyrir þær þjóðir, sem framleiða svo eggjahvíturík matvæli sem við gerum. Okkar mikla verkefni liggur á þessu sviði. í SvíþjóS er fyrirtæki, sem heitr ABBA FYRTÁRNET. Árlega leggur þetta fyrirtæki niður úr 45.000 tunnum af tslandssíld og selur úr því magni 225.000 kassa af gæðavöru á heimsmarkaðinum. 314
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.