Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 14
Edgar Snow
Stríð og friðnr í Vtetnam
Bandaríski blaSamaðurinn heimskunni, Edgar Snow, birti 1962 mikið
rit um Kína, The Other Side oí the River, oa fiallaöi þar sérstaklega
um samskipti Bandaríkiamanna og Kínverja. f bókinni er aS finna all-
ýtarlegan kafla um Vietnam, þar sem atburSarásin síSustu áratugi er
rakin á greinargóSan hátt, en átökin í Snður-Vietnam hafa að undan-
förnu veriS þeir atburðir sem hæst hefur borið á alþjóðavettvangi. Birt-
ist þessi ritgerð Edgars Snows hér á eftir stytt, þýdd og endursögð. ef
ske kynni aS hún yki mönnum skilning á því sem nú er aS gerast í SuS-
austur-Asíu. AS sjálfsögðu er atburðarásin aðeins rakin fram til 1962,
enda ætti það sem síðar hefur gerzt að vera mönnum í næsta fersku
minni. — M. K.
T-^ESS skal eetið i upphafi hvað
Vietnam er ekki. Lýðveldið var
ttpphaflega ekki stofnað af kínversk-
itm kommúnistum eða Rússum
lteldtir af innbornum jtjóðernissinn-
ttm úr ýmsum flokkum, og í þeim
hórii vortt kommúnistar lítill minni-
hluti 1945. Þeir tóku ekki yfirráð í
landinu af Frökkum: franska stjórn-
'n ltafði gefizt upp fvrir Japönum
1940. Randaríkin ltafa ekki haldið
hví fram nð kínverskir kommúnista-
h.erír sén í Vietnam né heldttr að
Norður-Vietnam hafi ráðizt inn í
Suður-Vietnam. Vietnam-menn hafa
aldrei ráðizt á Bandaríkin. og Viet-
nnm liefur aldrei verið handarískt
vfirráðasvæði. Bandaríkin hafa enga
nlþjóðlega timboðsstjórn í Vietnam.
Hvers vegna erum við þar þá, nær
20.000 kílómetra að heiman, önnum
kafnir við að elta uppi hændur í
frumskégunum á meðan við bíðum
þess hvernig Norður-Vietnam, Kína
og Rússland muni bregðast við?
Indókína er ekki heinlínis ,.smá-
ríki“ og þjóðin er ekki ung. Að I.aos
og Kambodja meðtöldum er það tæp-
ir 700.000 ferkílómetrar að flatar-
máli. og meira en 80 hundraðshlutar
íhúanna ertt Annamítar. Jafnvel þótt
Kantbodia fyfir 200.000 ferkílómetr-
ar) sé undanskilin er Indókína ámóta
stórt og Frakkland. í fjallahéruðun-
um í vestanverðu landinn er konttn<Ts-
ríkið Laos í þéttum frumskógi —
nær 240.000 ferkílómetrar að flatar-
máli en með innan við þrjár miliónir
íhúa. Hið eifi'inlega Vietnam er eins
og langttr, hlvkkióttur dreki með um
það bil 3.200 kílómetra strandlengju:
það er um 320.000 ferkílómetrar að
316