Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 14

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 14
Edgar Snow Stríð og friðnr í Vtetnam Bandaríski blaSamaðurinn heimskunni, Edgar Snow, birti 1962 mikið rit um Kína, The Other Side oí the River, oa fiallaöi þar sérstaklega um samskipti Bandaríkiamanna og Kínverja. f bókinni er aS finna all- ýtarlegan kafla um Vietnam, þar sem atburSarásin síSustu áratugi er rakin á greinargóSan hátt, en átökin í Snður-Vietnam hafa að undan- förnu veriS þeir atburðir sem hæst hefur borið á alþjóðavettvangi. Birt- ist þessi ritgerð Edgars Snows hér á eftir stytt, þýdd og endursögð. ef ske kynni aS hún yki mönnum skilning á því sem nú er aS gerast í SuS- austur-Asíu. AS sjálfsögðu er atburðarásin aðeins rakin fram til 1962, enda ætti það sem síðar hefur gerzt að vera mönnum í næsta fersku minni. — M. K. T-^ESS skal eetið i upphafi hvað Vietnam er ekki. Lýðveldið var ttpphaflega ekki stofnað af kínversk- itm kommúnistum eða Rússum lteldtir af innbornum jtjóðernissinn- ttm úr ýmsum flokkum, og í þeim hórii vortt kommúnistar lítill minni- hluti 1945. Þeir tóku ekki yfirráð í landinu af Frökkum: franska stjórn- 'n ltafði gefizt upp fvrir Japönum 1940. Randaríkin ltafa ekki haldið hví fram nð kínverskir kommúnista- h.erír sén í Vietnam né heldttr að Norður-Vietnam hafi ráðizt inn í Suður-Vietnam. Vietnam-menn hafa aldrei ráðizt á Bandaríkin. og Viet- nnm liefur aldrei verið handarískt vfirráðasvæði. Bandaríkin hafa enga nlþjóðlega timboðsstjórn í Vietnam. Hvers vegna erum við þar þá, nær 20.000 kílómetra að heiman, önnum kafnir við að elta uppi hændur í frumskégunum á meðan við bíðum þess hvernig Norður-Vietnam, Kína og Rússland muni bregðast við? Indókína er ekki heinlínis ,.smá- ríki“ og þjóðin er ekki ung. Að I.aos og Kambodja meðtöldum er það tæp- ir 700.000 ferkílómetrar að flatar- máli. og meira en 80 hundraðshlutar íhúanna ertt Annamítar. Jafnvel þótt Kantbodia fyfir 200.000 ferkílómetr- ar) sé undanskilin er Indókína ámóta stórt og Frakkland. í fjallahéruðun- um í vestanverðu landinn er konttn<Ts- ríkið Laos í þéttum frumskógi — nær 240.000 ferkílómetrar að flatar- máli en með innan við þrjár miliónir íhúa. Hið eifi'inlega Vietnam er eins og langttr, hlvkkióttur dreki með um það bil 3.200 kílómetra strandlengju: það er um 320.000 ferkílómetrar að 316
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.