Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 11
llm stóriðjumálið anna þarf. ýmist koma íír dreifhýlinu eða verða tekið frá öðrum atvinnu- greinum hér suðvestanlands. Með öðrum orðum: Dreifbýlis-vandamálið myndi stóraukast og hið sama er að segja um vandamál sjávarútvegsins hér sunnanlands. í annan stað er rétt að minnast á að við hræðslu á alúmín skapast veruleg hætta á flúor-eitrun. Steingrímur Hermannsson, verkfræðingur, hefur upp- lýst í blaðagrein að fullkomnustu hreinsunartæki í hugsanlegri verksmiðju í Eyjafirði myndu kosta um 100 mili. króna, en slík tæki þyrftu ..síður í hraun- inu á Suðurnesjum“. En skylt er að hafa hugfast að í þessu hrauni á sér stað allmikil fiskvinnsla, að ekki sé minnst á Hafnarfjörð og næsta nágrenni. Hygg ég að mörgum þeim á þessum slóðum, sem fást við fiskvinnslu, muni þykja þröngt fyrir dyrum ef og þegar eitrað flúor-loft umlykur þeirra fisk. Eins og áður getur er reiknað með að við fáum erlendis frá mjög miklar f iárhæðir að láni til byggingar Búrfellsvirkjunarinnar. Þessar lántökur munu draga mjög úr möguleikum okkar til að fá fjármagn að ráði til annarra fram- kvæmda. Um þetía atriði segir Jónas Haralz í áðurnefndu erindi: ,,. .. A hinn bóginn er óhjákvæmilegt, að slík lán íþ. e. til raforkuverksins. HH) takmarki möguleikana til að afla lána til annarra framkvæmda.“ Að síðustu vil ég nefna þá hliðina, sem er hvað alvarlegust: Með því að heimila hinum erlendu fjáraflamönnum að byggia, eiga og starfrækja alúmín- verksmiðju hér á landi erum við að opna gáttir fyrir áframhnldandi innrás erlends fjármagns. Við skulum ekki ganga þess duldir, íslendingar, að hér er aðeins um fyrsta skrefið að ræða. Á þessu hefur þegar verið imprað. í viðtali við Morgunblaðið fyrir skömmu lýsir dr. Jóhannes Nordal því vfir að hann teldi mikla þörf á að hér yrði hyggt mjög stórt fiskvinnsluver, sem gæti orðið öðrum fiskvinnslustöðvum til fyrirmyndar. í samhandi við það fjármagn, sem til þyrfti minntist hann á nokkurskonar systurfyrirtæki Al- þjóðabankans, sem aðstoðaði margskonar framkvæmdir með því að kaupa ldutabréf. VI Þegar hér var komið skrifi mínu fékk ég fregnir af Framhaldsskýrslu Stór- iðjunefndar til ríkisstjórnarinnar um alúmínverksmiðju og stórvirkjun. í skýrslunni segir m. a. að ,,. .. Swiss Aluminium . . . lagði um leið megin- áherzlu á það, að því yrði gefinn kostur á raforku til þess að stækka alumin- iumverksmiðjuna upp í 60 þús. tonna ársafköst innan fárra ára. Jafnframt gaf 313
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.