Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Blaðsíða 25
Bandaríkjunum óbundnar hendur til íhlutunar í suðurhluta landsins. Eftir mikinn þrýsting frá bandamönnunum innan Atlanzhafsbandalagsins stað- festi Dulles loksins samkomulagið á óbeinan hátt. Á síðasta degi ráðstefn- unnar lýsti hann því yfir að Banda- ríkin myndu „ekki standa gegn“ framkvæmd sáttmálans, „hvorki með valdi né hótunum um valdbeitingu“ og myndu líta nýjan „yfirgang“ „al- varlegum augum“. Engu að síður kom fljótlega í ljós að ætlunin var að hafa kosninga- fyrirmælin að engu, þar sem Banda- ríkin gerðu í verki hernaðarbanda- lag við Ngo Dinh Diem, fyrrverandi konungssinna sem var mjög andvíg- ur sameiningu við Alþýðulýðveldið Vietnam. í september 1954 gerði stofnun Suðausturasíu-bandalagsins (SEATO) Dulles kleift að bjóða ný- stofnuðum hlutlausum ríkjum hern- aðarvemd. í október fékk Dulles Eisenhower forseta til þess að lýsa yfir skilyrðislausum stuðningi Banda- ríkjanna við Ngo Dinh Diem per- sónulega — enda þótt Bao Dai væri enn „ríkisleiðtogi". Hernaðarhugmyndin bak við SEATO var að lengja herstöðva- hringinn umhverfis Kína frá Kóreu um Japan og Tævan til Thailands og Austur-Pakistans. Vietnam var hlekk- ur sem vantaði í keðjuna. Nú var ætlunin að bæta honum við. Þá myndi Kína „veslast upp“. Stríð og friSur í Vietnam Ákvæði Genfarsáttmálans höfðu lagt bann við því að hafin yrði ný hervæðing í nokkru af ríkjum Indó- kína. Aðeins var leyft að endurnýja tæki sem gengju úr sér, samkvæmt eftirliti alþjóðanefndar. Alþjóða- nefndin skýrði frá því að Kína og Rússland stæðu við samkomulagið. En voru tæknifræðingar þeirra ekki að „aðstoða" Norður-Vietnam? Hví skyldu Bandaríkin þá ekki veita Suð- ur-Vietnam „tæknilega aðstoð“? Ekki sízt þar sem trygging var fyrir því að ekkert yrði úr kosningum og sameiningu? Skuldbindingar stjórn- arinnar í Washington höfðu tryggt málalokin. Ngo Dinh Diem fagnaði Bandaríkj amönnunum sem í kyrrþey tóku við af herfræðingum Frakka og höfðu með sér fé og betri vopn. Með SEATO að yfirskini (en án nokkurrar heimildar frá öðrum að- ildarrikjum) hvöttu sendimenn Dull- esar Kambodju og Laos til að taka á móti hernaðaraðstoð. Sihanouk prins í Kambodju stöðvaði fljótlega þessa undirróðursiðju og ítrekaði al- gert hlutleysi sitt eftir að hann hafði gert sér grein fyrir áformum starfs- manna leyniþjónustunnar Central In- telligence Agency (CIA) sem starf- aði undir stjórn Allens bróður Johns Fosters Dullesar. (Sama er að segja um Burma). Litla konungsrík- ið í Laos var leiðitamara — og bama- legra. Þar var ekki enn um neina að- stoð að ræða frá Rússlandi og Kína. 327
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.