Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 6

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 6
Tímarit Máls og menningar Og er ekki að orðlengja, að þær samræður áttu eftir að verða lengri og er ekki lokið enn, enda kom í ljós að við áttum ýmis sameiginleg áhugamál, einkum höfðum við liug á að blaða í þeim jarðlögum sem nokkru eldri eru en íslenzkar mómýrar, eða jarðlögum frá jökultíma og síðari hluta tertier. A Islandi og við Beringshaf eru minjar frá þessu yngsta skeiði jarð- sögunnar og sennilega hvergi betur varðveittar í veröldinni. Á báðum þessum stöðum eru lög af sandsteini með gróðurleifum, sjávarseti með skeldýrum og jökulruðningi sem hraunstraumar hafa hulið og varið ágangi jökla og annarra rjúfandi afla. Það var því ekki vonin um að sjá eldspúandi fjöll sem dró mig að Beringshafi, heldur þessi sameiginlegu jarðlög. Um land- vinningastríð íslenzkra jarðfræðinga skulum við ræða betur síðar. Hvenœr hófst þá samstarf ykkar Hopkins? Vorið 1964 kom Hopkins hingað til lands og með honum jarðeðlisfræð- ingur, Richard R. Doell, sem unnið hefur nú hin síðari ár að rannsóknum á segulmagni í gosbergi og aldursákvörðunum með geislavirkum efnum á þess- konar bergi. Við unnum sumarlangt að rannsóknum hér heima, einkum á Tjörnesi og Snæfellsnesi. Síðastliðið sumar dvaldist ég svo vestur við Beringshaf með Hopkins. Lengst vorum við á Pribilofseyjum, en þær mega heita úti í miðju Berings- hafi. Eyjarnar eru gerðar úr hraunlögum og milli laga er sjávarset frá hlý- viðrisskeiðum jökultímans, svo að jarðfræðilegar aðstæður þar eru svipaðar og hér á landi. Einnig fór ég nokkuð víða um Alaska, enda er þar að sjá margt fróðlegra hluta. Hvcrnig er rannsóknum ykkar háttað? Við athugum fyrst og fremst jarðlögin sjálf og afstöðu þeirra sín á milli og fáum þar með vitneskju um hvernig þau eru til orðin og hvem vitnisburð þau bera um aðstæður á staðnum á myndunartíma þeirra. Ur setlögum söfn- um við steingervingum, séu þeir fyrir liendi. í sjávarseti söfnum við eink- um steingerðum skeljum og kuðungum, en plöntuleifum í setlögum til- orðnum á landi. Einstakar tegundir hafa dáið út á síðustu ármiljónum og gefa góðar bendingar um afstætt tímabil, en aðrar legundir hafa flutzt til, annað hvort vegna loftslagsbreytinga eða breytinga á Iandaskipan. Það er einkum einkennandi fyrir þau svæði sem við völdum okkur, að hraunflóð hafa náð að hylja setlög öðru hvoru, meðan þau voru að hlaðast upp, en hraun er unnt að aldursákvarða með hinni svokölluðu kalíum-argon-aðferð, en hún felst í því að geislavirkt kalí hreytist í lofttegundina argon hægt og 244
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.