Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 30
Tímarit Máls og menningar skapar, en jörðin mannfrek, ef búið var með gamla laginu. Fáir sóttust því eftir að búa á þessum stað, og þar kom, að ungi búfræðingurinn í Bugkoti fékk jörðina keypta fyrir lágt verð og notaði hana síðan sem baga fyrir fénað sinn. Austan megin Dalsár, stutta bæjarleið í suðaustur frá Fagradal, stóð innsti bær sveitarinnar undir fjallsöxl, er gekk fram milli aðaldalsins og afclals nokkurs, er lá til suðausturs. Fjallsbrúnin mynclaði hvassar eggjar, bogmvnd- aðan hamrakamb, og dró bærinn nafn af honum og hét Kambur. Þessi bær var nú næsta einangraður, því að næstu bæir austan megin ár voru líka komn- ir í eyði. Á Kambi bjó jafnaldri Hreggviðs og góðvinur frá uppvaxtarár- unum. „Hvernig stendur á því, að ekki er bílfærl inn að Kambi?“ spurði Hregg- viður. „Karlinn er sérvitringur og segist ekkert hafa með bílveg að gera,“ anzaði bílstjórinn. „Sjálfsagt hefði hann getað fengið laglegasta vegarspotta út á atkvæðið, en hann er sem sagt ekkert upp á það kominn. Kýs aklrei. Þeir þurftu meira að segja að troða upp á hann síma, svo að hann vrði ekki alveg viðskila við þjóðfélagið. Náttúrlega ótækt að hafa ekki síma á svona afskekkt- um bæ, ef eitthvað verður að. Annars er ekki svo að skilja,“ bætti bílstjórinn við, „það eru svo sem nothæfar bílslóðir fram eftir, svo að hann gæti fengið vörubil til sín þau fáu skipti á ári, sem hann þarf á því að halda.“ Mjólkurhíllinn var nú kominn inn í Bugkotsland og sléttlendi var á báðar hendur. Hreggviður starði undrandi á hið víðáttumikla, rennslétta tún. sem við honum blasti. Hér var mikil breyting á orðin: allt nesið — þvfðir órækt- armóarnir — orðið að iðjagrænum velli. Bílstjórinn lók eftir undrun hans og brosti: „Já, straumlínubú hérna í Bugkoti,“ sagði hann. „Og þarna er Torfi bóncli farinn að bera niður.“ Skammt frá veginum, á móts við mjólkurbílinn, var maður á dráttarvél að slá. Þeir Hreggviður og bílstjórinn fóru út úr bílnum og gengu til hatis. Leið þeirra lá yfir allbreiða spildu nýslegna. Hreggviður tók upp visk nf ný- slegnu, volu heyi og naut þess að draga að sér hina ljúfu angan þess. Bóndinn stöðvaði vélina, er hann sá til komumanna, en steig ekki af henni. Þetta var þreklegur maður nær hálffimmtugu, útitekinn og dökkur vfirlitum, festulegur á andliti og óglaðlegur, fremur þungur á brún. Hann tók kveðju þeirra félaga stuttlega. 268
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.