Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 38

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Blaðsíða 38
Tímarit Máls og menningar eða þá kankvíslegir andspænis einhverju spánnýju fyrirbæri tilverunnar, óendanlega skringilegu. Það var nærri því eins og þeir hlægju. Hreggviður sat góða stund og horfði á þá. Hann vissi, að honum har skilyrðislaust að segja til grenisins, en hann lét það eins og áður er sagt hjá líða, gat ekki fengið sig til þess. Það hafði ekki heldur orðiö vart dýrbíts á dalnum þetta vor enn- þá, og hann gat þá „fundið" greniö að nýju, ef tófan færi að leggjast á lömb. En hann hafði samt vonda samvizku dagana á eftir. Hann vissi ekki til þess, að nokkur maður hefði þyrmt greni, enda lítill búhnykkur að gera slíkt. Hann hafði gert sig sekan um óleyfilegan og óafsakanlegan veikleika. Og það var ekki í fyrsta sinn. HaustiÖ áður hafði hann orðið var hinnar sömu vönt- unar á karhnennsku. Honum hafði verið gefin goltótt giinbur. Tvævetur átti hún fyrsta lamb, en drap undan sér, og það heppnaðist ekki að venja undir hana aftur. Faðir Hreggviðs taldi einsætt að farga henni um haustið, úr því hún hafði gefizt svo ólánlega, enda var hún feit og álitleg til frálags. Faðir hans sagði, að allténd gæti orðið af henni gott jólahangikjöl. Hreggviður bað henni lífs, en fékk ekki ráðið. Einn dag eftir smölun var ákveðið að skera til heimilis. Þá tíðkaðist enn til sveita að deyða sauðfé með hálsskurÖi. Nokkrar kindur voru dregnar úr rétt í hús, og faÖir Hreggviðs lók fram skurð- arhnif og brýndi. Hann var alvarlegur og þungur á brún og sagði Hreggviði að halda sig inni i bæ. Hreggviður hlýddi, en gat ekki á heilum sér tekið. í einhverju ósjálfræði stalst hann út að glugga og varð þaðan vitni að því álengdar, sem fram fór. Maður af næsta bæ, sem fenginn hafði verið til að- stoðar, dró Goltu fyrsta út úr húsinu. Hún ólmaðist og streittist af öllum kröftum, en mátti ekki við ofureflinu. MaÖurinn slengdi henni niður á hurð, sem lögð hafði verið á blóðvöllinn, og tók framfæturna saman í hægri hönd, en afturfæturna í þá vinstri. Faðir Hreggviðs settist klofvega yfir ána fram- anverða, lyfti snoppunni upp og fram, strauk ullina slétta á kverkinni og brá hnífnum. Kindin tók nokkra harða kippi, en hnífurinn stóð eftir andartak í beini, og lífið var fjaraÖ út, aðeins sáust nokkrar magnlausar teygjur. Blóðið var nokkra stund að gusast úr strjúpanum ofan í grunnan trébala, sem var fyrir framan hurðina. Yfir honum stóð systir Hreggviðs hálfbogin, þá ungl- ingsstúlka, og hrærði í blóöinu með hrísvendi. Þegar blætt var út, var höfuð kindarinnar skilið til fulls frá bolnum, og hvort tveggja borið til hliÖar, svo að rúm yrði fyrir næstu sláturkind á hurÖinni. Hreggviður hvarf frá glugg- anum altekinn af óhugnaði, og frá þeirri stundu var hann sannfærð'ur um það, að hann mundi aldrei verða maður til að vera bóndi. Sú sannfæring 276
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.