Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Page 42

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Page 42
Tímarit Máls og menningar íslenzkt túngresi, lágt og þétt, venjuleg hólataða, og punturinn lítt sprottinn. Enn mundi þurfa að bíða viku til hólfan mánuS, þar til hægt yrSi aS hefja túnaslátt. Þráinn fylgdi gesti sínum í bæjardyr, síSan um skuggsýn göng inn í rúm- góSa baSstofu í þrem hólfum. Hún var ómáluS, en olíuborin. I fremsta hólf- inu stóS eldavél. Þar var Una húsfreyja aS taka til skattinn handa fólki sínu. Hún heilsaSi HreggviSi glaSIega og varS fyrst til aS bjóSa hann velkominn ó fornar slóSir. „ÞaS er nýlunda aS fá gest beint frá höfuSborginni sjálfri, þar sem allir stórviSburSir gerast,“ sagSi hún hlýleg í fasi. „I þessi húsakynni hefur þú ekki komiS áSur, HreggviSur,“ sagSi Þráinn. „Ég endurnýjaSi baSstofuna fyrir æSimörgum árum. ÞaS varS aS samkomu- lagi á heimilinu aS halda sér viS gamla lagiS. Krakkarnir voru hvort eS var farin eSa á förum, og viS eldri kynslóSin kærSum okkur ekki um neinar stór- breytingar. Okkur fannst viS mundum sakna súSarinnar, hún er einhvern vegin svo notaleg, enda hagkvæmari aS því er upphitun snertir. BaSstofan hentar betur fámenni en nýtízku húsaskipan, þar sem hver hírist í sínu aflok- aSa skoti. Þú sérS, aS viS erum gamla tímans fólk í einu og öllu,“ sagSi hann og bauS gesti sínum aS setjast viS eldhúsborSiS. Húsfreyja bætti viS borS- búnaSi handa honum og afsakaSi, hve máltíSin væri hversdagsleg, enda liefði hann ekki gert boS á undan sér. Þegar HreggviSur tók til matar síns, fann hann, að hann var búinn að fá góða matarlyst. Honum fannst, aS ekki mundi til dásamlegri réttur göngu- lúnum manni en hræringur og súrt slátur. Hann sagði viS húsfreyjuna, aS alltof sjaldan hefSi hann fengiS þennan uppáhaldsmat sinn í seinni tíð. Eftir máltíðina hafði Hreggviður orð á því, að hann vildi fyrir engan mun tefja hér fyrir í annríkinu, og spurði, hvort hann gæti ekki orðið til einhvers fyrirflýtis við rúninginn. Þráinn tók vel undir það og sagði, að allténd mundi hann geta troðið ull í poka, enda væri hans koma léleg, ef hann fengi ekki á sig eina færilús. ÞaS varð því að ráði, að Hreggviður fékk lánuð hlífðarföt. og fór út að rétt með systkinunum. Skömmu seinna kom húsfreyja líka út til þess að hjálpa til um stund. HreggviSur var á stjái á réttarvegg, dustaði reifi og lét í jjoka og masaði við heimafólk um gamalt og nýtt. Hann kunni vel við ullarþefinn og kinda- jarminn og var þessa stundina kominn óralangt frá þeim heimi, sem hann hafði löngum lifað í, og jafnvel líka frá einkamálum sínum. Þegar leið að kvöldi, stakk Þráinn upp á því við Hreggvið, að hann ræki með honum á fjall að rúningi loknum. ÞaS væri ekki langt að fara á afrétt- 280
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.