Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Page 18

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1965, Page 18
Tímarit Máls og mcnningar áfram að starfa með svipuðum hætti og áður, meðan kraftarnir enlust. Sam- kvæmt því hafði hann að undanförnu verið að svipast um eftir verkefnum. Hann hafði tryggt sér nokkra stundakennslu, og einnig átti hann innhlaup á skrifstofu hjá lengdasyni sínum, Val Sigfússyni, sem rak sokkaverksmiðju. Hann var kvænlur Jónínu, sem var elzt barna Hreggviðs. Þá hafði hann og fyrir einum tveim misserum afráðið að leggja í framkvæmd, sem veitti hon- um ærið að starfa, meðan hún stæði. Svo var mál með vexti, að húsið hans var óþarflega stórt fyrir hann, eins og högum hans var nú háttað. Hann bjó nú einn í því ásaml syni sínum ókvæntum. En þannig hagaði til, að óhentugt var og jafnvel illgerlegt að taka leigjendur í húsið að óbreyttu. Hann hafði því ákveðið og fengið til þess nauðsynleg leyfi að láta lyfta þakinu og smíða fullkomna hæð með sérinngangi. Var síðan ætlunin að leigja hana eða selja. Þetta verk var nú svo vel á veg komið, að nýja hæðin var fokheld og byrjað að ganga frá henni að innan. Vann Hreggviður að því verki hverja stund, sem aflögu var frá öðrum störfum. Hann var vel lagtækur, enda hafði hann oft unnið sem handlangari við húsasmíði. Nú unnu tveir smiðir hjá honum að staðaldri, svo að hann vonaðist til, að hæðin yrði tilbúin í næstu far- dögum. Hreggviði fannst það hálfhastarlegt, þegar hann hugsaði út í það, að helzt horfði svo, að ekkert barna hans mundi þurfa á þessum bústað að halda, sem búinn var að kosta hann svo mikið erfiði. Jónína og maður hennar áttu þegar stóruin veglegra hús. Yngri dóttirin Björg eða Systa, eins og hún hafði verið kölluð, var gift Ameríkana og búselt í Bandaríkjunum vestur við Kyrrahaf. Væntanlega átti hún ekki afturkvæmt til íslands, enda víst hezt svo, úr því sem komið var. Og þá var það sonurinn. Það var ógerningur um það að segja, hvar hann staðfestist eða hvort hann staðfestist nokkurs staðar. Hregg- viður hafði oft áhyggjur af honum. Hreggviður hafði setið stundarkorn hugsi í hægindastólnum og reynt að láta Iíða úr sér þreyluna. Nú vaknaði hann af hugleiðingum sínum við þrusk og hamarshögg uppi yfir sér. Iiann leit á klukkuna. Enn var drjúgur tími til kvölds, svo að hann gat vel tekið skorpu við að hjálpa smiðunum. Hann stóð þó ekki upp, heldur rétli út höndina eftir dagblaði, sem lá á borðinu. Hann leit fljóllega yfir fréttir og myndir, en stanzaði síðan við forustugreinina. Hún bar yfirskriftina Urelt sjónarmið. Þar var fyrst getið um það, að æ fleiri forustumenn efnahagsmála í ýmsum löndum væru að komast á þá skoðun, að þjóðríki eins og þau hefðu verið byggð upp á 19. og 20. öld væru að verða hemill á þróun efnahagslífsins. Jafnvel hin stærrí þjóðríki með tugi milljóna 256
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.